Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Side 101

Morgunn - 01.06.1943, Side 101
95 MORGUNN ingum. Þær stafa að nokkru leyti af því, að þá er eterlík- aminn að smá-losna frá hinum jarðneska. Af því, sem nú er sagt, er ljóst, að í eterlíkamanum flytjumst vér héðan af þessum heimi til hins næsta. Og einnig það, að utan um eterlíkamann, og honum til varn- ar, er svo nefndur astral-hjúpur. Hann samsvarar himn- unni, sem er til varnar utan um fóstrið, þegar það fæðist, og ljósmóðirin tekur þá utan af því. Ég er sannfærður um, að þessi hjúpur er utan um eter- líkamann ekki aðeins til þess, að gera fæðingu hans auð- veldari, heldur einnig til verndar eterlíkamanum á meðan hann er að venjast hinum nýju, örari sveiflum. Fyrir kemur það, að þessi „astral-hjúpur“ hverfur aft- ur til jarðarinnar, þegar eterlíkaminn hefir afklæðzt hon- um, og reikar þá tilgangslaust um á fornum stöðvum. Vegna þess að enn felst með honum eitthvert lífsafl, getur hann birzt sem raunveruleg vera, en að eins um stutta stund, þá leysist hann upp. Afturgöngur, sem sjást á kirkjugörðum og víðar, eru stundum ekkert annað en þessi „astral-hjúpur“, en stundum eru þær raunverulega hinn framliðni sjálfur. Ég vil nota tækifærið til þess hér, að lýsa yfir því, að kenning hinna ágætu guðspeki-kvenna, Helenu Blavatski og Annie Besant, um að allir andar framliðinna, sem birt- ast, séu ekkert annað en þessi „astral-hjúpur“, og því alls ekki sjálfur persónuleiki hinna framliðnu, styðst ekki við nein rök eða sannanir. „Astral-hjúpurinn“ einn getur alls ekki átt löng og viturleg samtöl við jarðneska menn né komið fram með jafn háleitar orðsendingar og þær, sem andi hins látna Frederick Myers kemur fram með í bók- inni „Beyond Human Personality", sem hinn ágæti skrif- miðill, Geraldine Cummins, skrifaði ósjálfrátt undir áhrif- um hans. Ég hefi stundum setið við hlið ungfrú Cummins, þegar hún hefir skrifað ósjálfrátt ákaflega merkilegt og háleitt efni með svo miklum hraða, að hún skrifaði h. u. b. 1800
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.