Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Side 102

Morgunn - 01.06.1943, Side 102
96 M 0 R G U N N orð á sjötíu mínútum. Það var vissulega ekki vitsmuna- laus „astral-hjúpur“ framliðins manns, sem á bak við það afrek stóð! Þegar þú deyr, smá-missir þú sambandið við þessa jarðnesku veröld jöfnum skrefum við það, að þú færist inn í hina andlegu. Þú sér andlit vina þinna umhverfis rúmið þitt og heyrir raddir þeirra, en smám saman sljóvg- ast þessi skynjun þín, myndir vinanna smá-hverfa þér, eins og í draumi, og undantekningarlítið fellur þú í ástand mjög takmarkaðrar meðvitundar — eins konar drauma- ástand. Að menn og konur kveljist af samvizkubiti vegna drýgðra synda kann stöku sinnum að eiga sér stað, en venjulega er meðvitundin ekki svo vakandi, þegar and- látið nálgast, að slíkt geti komið til greina. Það er satt, að á þessu augnabliki líður oft liðið líf mannsins í örum myndum fyrir sjónum hans, en venjulega er um miskunn- samt meðvitundarleysi að ræða, þegar skipið leggur úr höfn út á hafið mikla. Það er bókstaflega satt, að oft er deyjandi fólk „komið út úr heiminum“, þótt hjartað slái enn. Hinn deyjandi maður er þá á landamæralínu tveggja veralda. Fæðingin til hinnar nýju tilveru, sem vér af fávizku vorri nefnum dauða, er þá þegar byrjuð. Þræðirnir tveir, sem tengja eterlíkamann við holdslík- amann, eru hliðstæða við naflastrenginn, sem fyrir fæð- inguna bindur barnið móðurinni. Fyrr en þeir eru slitnir er fæðingin ekki fullkomin. Maður getur lifað þetta þrjá til fimm daga eftir að hjartað er hætt að slá og maðurinn virðist vera dáinn, því að margir þræðir tengja eterlík- amann við ,,astral-hjúpinn“, en eterlíkaminn getur ekki farið að lifa í hinum heiminum fyrr en læknarnir þar eru búnir að slíta þá þræði alla. Framh.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.