Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 6

Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 6
84 MORGUNN æ fleiri og fleiri manna. Einn þeirra, sem nýlega hefur kvatt sér hljóðs um málið er dr. Albert Schweitzer. Fáir menn núlifandi njóta eins tvímælalausrar Dr. Albert virðingar og hann, og ber til þess tvennt: Schweitzer. bæði afburðagáfur hans afburðamannkostir. Menn vita ekki að hverju þeir eiga að dást mest í fari hans: vísindamanninum, listamanninum eða mannvinum. 1 grein, sem hann reit nýlega í ameríska tímaritið Tomorrow, tekur hann (í fyrsta sinn?) hin „para- psychlogisku“ fyrirbrigði til meðferðar. Frásögn hans er hlutlæg og hann segir frá því einu, sem eigin þekking hans nær til. Um 40 ára skeið er hann búinn að helga lif sitt að mestu þjónustunni við hina innfæddu í miðjarðarbaugs- héröðum Afríku, og í daglegum samskiptum sínum við þetta frumstæða fólk hefur hann orðið margra kynlegra staðreynda áskynja, og frá þeim staðreyndum segir hann í grein sinni. Eins og við mátti búast af hinum mikla sann- leikspostula, er hann afar varfærinn í ályktunum sínum. En hleypidómalaust gengur hann að verkefni sínu og forð- ast að láta nokkrar fyrirfram myndaðar skoðanir hafa áhrif á rannsókn sína og frásögn. Slík sannleiksleit hefur verið leiðarljós þeirra manna, sem sálarrannsóknirnar hafa átt mest að þakka. Á liðnu sumri komu Kvekarar frá mörgum löndum heims saman í Englandi, og gengu margir þeirra upp á Pendle-fjallið í Lancashire, þar sem þeir telja, að trúfélag þeirra hafi verið stofnað, þegar höfundur Þriggja alda trúflokks þeirra, George Fox, fékk þar minning. vitrun sína árið 1652. George Fox var gæddur sálrænum gáfum og taldi sig tíð- um fá vitranir, sem hann fór eftir, og reyndist þessi ójarð- neska leiðsögn honum jafnan örugg. Trúflokkur Kvekara varð til af andstöðu gegn rétttrúnaði ensku kirkjunnar á þeirri tíð. Þeir höfnuðu að mestu leyti hinu opinbera helgi- haldi kirkjunnar, helgisiðum hennar og sakramentum. Þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.