Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 40
118 MORGUNN að. Hann vlðurkennir þessi takmörk. Þegar aðstæður eru þannig, þá er naumast unnt að skilja hina áköfu löngun til að hasla sér völl innan takmarka vísindalegra rann- sókna. Slíkt viðhorf sýnist lítt vera í samræmi við kröfur nútmans, virðist fremur mega skoða sem fastheldni við fyrri alda venjur. En vér skulum halda nokkuru lengra. Ég hef aðeins dvalizt við þær tegundir sálrænna fyrirbrigða, er nú sem stendur draga að sér athygli rannsóknarmannanna og eru viðfangsefni þeirra. Einkennilegt má það virðast, að áhugi rannsóknamannanna virðist stöðugt fara minnkandi fyrir þeim sálrænu fyrirbrigðum, sem mikilvægust eru. Ástæð- an fyrir þessu sýnist vera sú, að rannsóknaaðferðir þær, sem þeir viðhafa, virðist að þeirra dómi ekki fá náð til slíkra fyrirbrigða. Sem dæmi um slík fyrirbrigði má nefna: ljós með breytilegum litum og litblæ, sýnir svipa og önnur þau, sem ákveðnast benda til vitræns sambands við borg- ara ósýnilegs heims. Þau ættu þó ekki að vera rannsókna- mönnunum jafn óhugsandi og fráleit, sem áður var, úr því að hugsanaflutnings hæfileikinn hefur nú verið viður- kenndur af vísindunum. En verður nokkurn tíma hægt að sanna veruleik hinna síðastgreindu fyrirbrigða með vís- indalegum hætti? Máske ekki beinlínis, að ég hygg, en að einhverju leyti með óbeinum hætti, það er að segja, ef nægur fjöldi hliðstæðra atvika er fyrir hendi. Nú á dög- um ályktum vér á grundvelli vísindalegra rannsókna að orkan hafi þegar leyst efnið af hólmi og að efnið sé í raun og veru aðeins orka í breytilegum þéttleika sambönd- um, að með viðeigandi aðferðum til breytinga á ástandi hinna ýmsu orkusambanda megi leysa hana úr læðingi. Af sömu ástæðum erum vér og hættir að tala um djúp milli anda og efnis, en viðurkennum i þess stað trefjanet margs konar orkustrauma, sem þrátt fyrir greining í tegundir eru þó kraftgeislun frá einni og sömu uppsprettu- lind. Þekking vor á lægri orkustigum leiðir óhjákvæmilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.