Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 12
Frá reimleikunum í Hvammi í Þistilfirði, útvarpserindi eftir ASalbjörn Arngrímsson, Þórshöfn. ★ Á liðnum vetri flutti höf. þetta erindi í Ríkisútvarpið, en það vakti athygli margra. Nærfellt 30 ár eru nú liðin síðan Hvamms- undrin gerðust og voru á allra vörum. Nokkuð hefur um þau verið skrifað, en þessa greinargerð, sem rituð er eftir beztu heimildum og öfgalaust, er MORGNI ánægja að geyma. Frásögn hr. Aðalbjarnar Arngrímssonar hefur verið borin undir nokkra þeirra manna, sem nefndir eru i frásögninni, og bera þeir henni allir hið bezta vitni og telja höf. hafa vandað prýðisvel frásögnina, svo að ekki sé á betri heimildum völ en þeim, sem hann styðjist við. Vafalaust eru Hvammsundrin einhver öflugustu reimleikafyrir- brigði, sem frásagnir geymast af hér á landi. Margt var það svipað, sem gerðist í návist Indriða miðils, og mörg svipuð fyrirbrigði gerð- ust á tilraunafundum í Reykjavík með danska miðlinum Einari Nielsen haustið 1947, þegar tilraunir voru gerðar í viðurvist 30 manna til þess að framkalla svonefnd „telekinetísk" fyrirbæri, eða dularfullar lyftingar. Meginmunurinn er sá, að þau fyrirbæri gerð- ust í myrkri, meðan miðillinn var undir sterkri gæzlu, en Hvamms- undrin gerðust í fullri birtu, án þess nokkuð sérstakt væri gert til að örfa þau. Æfðum miðlum fylgja þessi fyrirbrigði árum eða ára- tugum saman, en þessara fyrirbrigða varð ekki vart hjá Ragnheiði í Hvammi nema stuttan tíma og endurtóku sig aldrei síðan. Þó bend- ir ýmislegt til að hún hafi haft dulargáfur, sem fylgdu henni löngu eftir að Hvammsundrunum lauk, en allt aðrar en þær, sem voru að verki í Hvammi. MORGUNN er þakklátur hr. Aðalbirni Arngrímssyni fyrir frásögn hans. — Ritstj. Ég ætla að segja ykkur frá atburðum, sem gerðust norður í Þistilfirði árið 1913, eða fyrir 29 árum síðan. Atburðir þessir voru einu nafni nefndir Hvammsundrin, og stóðu yfir um nokkurra vikna skeið. Hvammur er austasti bær í Þistilfirði, og stendur við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.