Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 65
MORGUNN 143 lífi konunnar, þar sem þetta gat ekki verið tekið úr huga frúarinnar, sem ókunn sat þennan fund. Enginn annar, sem fundinn sat, hafði þekkt látnu konuna, og mjög ósenni- iegt að vitneskja um hið snögga andlát hennar langt úti á landi hafi borizt nokkurum, sem fundinn sat, þar sem eina konan kunnug henni á fundinum hafði enga hugmynd Um andlát hennar og rengdi mjög að þetta gæti verið rétt, Þegar hún gekk af fundinum. Mörgum mun þykja þetta fullnægjandi sönnun, en ekki beim, sem strangastar kröfur gera. Þeir munu benda á, að hugsun geti borizt að öðrum leiðum en um hin venju- legu skynfæri manna, og að miðillinn í dásvefninum kunni að hafa getað gripið fréttina um andlát hennar frá vinum hennar, sem andlát hennar var orðið kunnugt, þótt enginn beirra væri á miðilsfundinum. Einnig sé ekki óhugsandi, að í andlátinu hafi sjálf hin deyjandi kona sent frá sér hugsun, sem borizt hafi í vitund hins sofandi miðils. Enn munu þeir segja, að ekki sé full sönnun til fyrir því, að enginn viðstaddur kunni beinlínis að hafa heyrt fregnina, þótt ýmsum nánustu vinum látnu konunnar hér í Reykja- vík hafi enn verið ókunnugt andlát hennar, þegar miðils- fundurinn var haldinn. Ég er ekki að segja frá neinu einsdæmi, en ég er að segja frá nokkuð skýru dæmi þess, hve erfitt er að fá sannanir fyrii’ framhaldslífinu, sem nægja hinum kröfuhörðustu ^uönnum. Prá mínu sjónarmiði er hið merkasta í þessu atriði ekki bað, að þarna kemur fram óvænt upplýsing um lát fjar- lægrar konu, heldur hitt, að röddin, sem af vörum miðils- lr>s mælir, snýr sér óðara að eina fundargestinum, sem tótna konan hafði þekkt, og segir að látna konan þekki hana og komi beinlínis til hennar. Um vináttusamband þeirra tveggja gat engum hinna, sem fundinn sátu, verið kunnugt, nema systur frúarinnar. Og þessu er haldið fast að ókunnu frúnni áður en nafn hinnar látnu konu er nefnt °g vinkonu hennar, hina jarðnesku, gat rennt í það nokk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.