Morgunn

Tölublað

Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 26
104 MORGUNN Nú er gamli torfbærinn, þar sem allir þessir undarlegu hlutir gerðust, fallinn fyrir tímans tönn. Eftir aðeins hálf- gróið örið á hólnum, þar sem hann stóð. En hóllinn, hinn sérkennilegi Krummahóll, sem líkist fimbulstóru mannsnefi eða trölla —, stendur óbreyttur, með hinn einstæða klett í suðurhlið. Klettinn, sem okkur krökkunum var í þann tíð sagt, að væri inngangur að híbýlum álfanna, sem hólinn byggðu, og við trúðum þá. AÐALBJÖRN ARNGRlMSSON, Þórshöfn. Frú Etta Roberts, frægur líkamningamiðill, var ákærð fyrir svik árið 1891. Hún svaraði með því að krefjast rannsóknar á miðilsgáfu sinni, og þá tókst henni að halda áhrifaríkan fund. 60 manns sátu fundinn og frúin var höfð í vandlega innsigluðu vírbúri. Óhugsandi var að svikum yrði komið við. Samt komu margar líkamaðar verur fram fyrir utan vírbúrið, og sumar þeirra byggðu sig þar upp í allra aug- sýn. En annað gerðist meira: Frú Roberts sjálf var flutt í djúpum transsvefni út úr heilu vírbúrinu fram til fundar- gestanna. Búrið var úr þéttriðnu vírneti. Það reyndist ger- samlega heilt og innsiglin öll voru óhreyfð. Ýtarleg skýrsla var birt og undirrituð af tólf vottum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.12.1952)
https://timarit.is/issue/325819

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.12.1952)

Aðgerðir: