Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 39
MORGUNN 117 Ef vér förum svo næst að velta fyrir oss, hvernig sál rnannsins, eða einhverju hugsanlega skyni gæddu líffæri, megi takast að greina atburði handan við afmarkað skyn- svið líkamlegra skynhæfileika, óháð tíma og rúmi, verður viðfangsefnið jafnvel enn torleystara. Vér virðumst þá vera komnir yfir á einhvers konar millistig vitundarlífsins, ar vísindin vita ekki hin minnstu deili á, og bollaleggjum um aðferðir þær, sem vitundin kunni að nota handan við jarðneskan skynheim vorn. Ég fæ enga sennilegri skýr- ingartilgátu fundið til skýringar á þessu heldur en þá, að fallast á að sál mannsins eða vitund hans sé búin einhvers konar geislarænni starfsorku, en sálarrannsóknafélag vort hafnar þátttöku í umræðum um slíka tilgátu, af því að það haldi starfsemi sinni innan vísindalegra rannsóknar- aðferða. En þess konar starfsaðferðir hljóta að torvelda og stöðva allar framfarir í rannsóknum á þessu sviði. Sannleikurinn er þó sá, að vér skynjum umhverfi vort gegnum tæki, er nema öldutíðni frá því, er þar gerist og fyrir oss ber. Orkusveiflur berast út frá öllu því, er lifir, og næsta undarlegt væri það, ef ekki mætti skýra orsök hugsanaflutningsins út frá þessari forsendu. Hin langa reynsla mín af sambandi við hið ósýnilega hefur fært mér heim sanninn um að slíkur hugsanaflutningur gerist með oæsta svipuðum hætti og einkennir útvarpið. Eg á ekki hér við orkuöldur heilastarfseminnar. Heilinn er nú ekki lengur talinn vera aðsetur skynseminnar eða uppspretta hennar. Hann er ekki annað en eins konar spennibreyti- stöð, tæki, sem veitir sérstökum rafmagnsöldum móttöku. hær berast til heilans frá sjálfstæðum gjöranda. Það er talað um sál eða vitund. Sannur vísindamaður nútímans viðurkennir að vísindin séu takmörkunum háð í leitinni að sannleikanum, hann veit, að í vandasömustu og ná- kvæmustu viðfangsefnunum, tilraunum þeim er hann ger- lr» að þvert á móti vilja sínum og óvitað hefur tilrauna- maðurinn óbein áhrif á sjálfa tilraunina og fær ekki öðlazt fullnægjandi þekkingu á sannleiksatriðinu, sem hann leitar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.