Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 68
146 MORGUNN um og gerðina í vefnaðinum, sem þér segið frá. En þetta, að önnur líkkista hafi verið lögð ofan á kistuna hennar, er eins fráleitt og það er hlægilegt." Home varð orðfall. Hann vissi ekki, hvað hann ætti að segja. Honum hafði ekki komið í hug annað en að kona þessi væri ein af heimilisfólkinu, unz hann heyrði hana tala. Og enn vissi hann ekkert um, hver hún væri, í hverju sambandi hún stæði við Cheney-fjölskylduna. Hann beið átekta. Hér um bil einni stund síðar hljómaði sama röddin aftur í eyrum hans, sagði sömu orðin, en bætti nú þessu við: ,,Og það sem verra er, Seth hafði enga heimild til að höggva niður tréð.“ Hann endurtók upphátt þessi orð. Hr. Cheney sýndist lostinn undrun og hann sagði: „Vissulega er þetta mjög einkennilegt. Seth bróðir minn hjó niður þetta tré, vegna þess að það spillti útsýninu frá gamla heimilinu okkar. En þá sögðum við öll einum rómi, að hún, sem nú þykist vera að tala við þig, myndi aldrei hafa samþykkt að láta fella tréð, ef hún hefði verið ofan jarðar. En hinn partur- inn af orðsendingunni, þetta með líkkistuna, er hreinn þvættingur." Rétt fyrir háttatíma um kvöldið talaði röddin enn sömu orðin til Homes, enn voru þau algerlega borin til baka. Home fór í rúmið í þungum þönkum. Þetta var í fyrsta sinn, að dulskynjun hans reyndist röng. Og jafnvel þótt þetta reyndist allt rétt, gat hann með sjálfum sér ekki sætt sig við þá tilhugsun, að andi, sem fengið hefði lausn, væri að skipta sér af svona smámunum. Hann átti svefn- lausa nótt. Um morguninn sagði hann húsbóndanum áhyggjur sín- ar. „Mér þykir þetta engu síður leitt en yður,“ sagði hr. Cheney, „en nú skal ég sýna yður, að ef andinn er hún, sem hann segist vera, skjátlast honum gjörsamlega. Við skulum fara saman í ættargrafhvelfinguna okkar og þar munuð þér sjá, að jafnvel þótt við viljum, er ekki hægt að koma annarri líkkistu fyrir ofan á kistunni hennar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.