Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 27
Undir fíkjutrénu, prédikun eftir séra Jón AuSuns, flutt í dómkirkjunni 19. sunnudag eftir trinit. 1952. ★ Texti: „Daginn eftir hafði hann í hyggju að fara til Galíleu, og hittir Filippus; og Jesús segir við hann: Fylg þú mér! ... Filippus finnur Natanael og segir við hann: Vér höfum fundið þann, sem Móse hefir ritað um í lög- málinu og spámennirnir, Jesúm Jósefsson frá Nazaret. Og Natanael sagði um hann: Getur nokkuð gott verið frá Nazaret? Filippus segir við hann: Kom þú og sjá. Jesús sá Natanael koma til sín og segir um hann: Sjá, sannar- lega er þar ísraelíti, sem ekki eru svik í. Natanael segir við hann: Hvaðan þekkir þú mig? Jesús svaraði og sagði við hann: Áður en Filippus kallaði á þig, sá ég þig, þar sem þú varst undir fíkjutrénu. Natanael svaraði honum: Rabbí, þú ert guðssonurinn, þú ert ísraelskonungur ...“ Jóh. 1, 44—50. Natanael er ein af þeim persónum guðspjallanna, sem koma skyndilega fram á sjónarsviðið, en hverfa jafnskyndi- 'Gga aftur, en mikil saga þeirra er þó stundum sögð í fá- um orðum. Þessar persónur frumkristninnar koma ein og eiu fram á sjónarsviðið úr fylkingunum miklu, sem eru gleymdar og enginn kann lengur að nefna. Gleymdar, Segjum vér, af því að þér þekkjum ekki sögu þeirra, og þó er engin mannssál gleymd, þótt hún lifi fyrir utan það °Segjanlega litla og þrönga svið, sem sjón vor nær yfir. ^illjónirnar, sem lifðu samtíma Natanael, eru oss gleymd- ar> og þó eru þær til enn og hafa átt sína tvö þúsund ára Segu einhvers staðar í þeim híbýlum í húsi föður vors, sem vér þekkjum ekki, og hafa þokazt þar áfram á ókunn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.