Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 61
MORGUNN 139 þessum tveim orðum: „Allt vitleysa." Hitt get ég fullyrt, að vökukonan hafði ekki heyrt sagt frá þessu fyrirbrigði °g hafði ekki komið til Ryefield fyrr en hún var ráðin «1 að vera vökukona hjá móður minni. Næstu nótt and- aðist móðir mín klukkan eitt. Að svo miklu leyti, sem mér er kunnugt, hefur þessi dularfulla hönd ekki sézt þar siðan. Ég veit ekki um neina skýringu á tilefni þessa fyrir- brigðis, en skal láta annars atviks getið, sem ætla mætti að kynni að vera í einhverju sambandi við þetta. Þegar faðir minn var að láta stækka húsið árið 1882, þurfti að láta grafa nokkuð niður í grunninn, þar sem stiginn hafði áður verið. Verkamennirnir fundu þá beinagrind af manni i grunninum. Var hún heil að öðru leyti en því, að aðra höndina vantaði. Hjá beinagrindinni fannst enn fremur gömul hrútshorns tóbakskvörn, sem nú (1949) er í eigu James Fane Gladwin, sem er kvæntur frænku minni Mary (f. Warrand). Þetta er algeng tóbakskvörn, eins og menn notuðu. Ég hef heyrt sagnir um, að beinagrind þessi myndi vera af fjárhirði, eða fólk virðist hafa fyrir satt, að svo sé. Einar Loftsson þýddi. Minningargjöf hm móður sína, Dagbjörtu Grímsdóttur, Njálsgötu 15, Évik, hafa synir hennar gefið S.R.F.I., að upphæð kr. 2000,00. Fyrir nokkurum árum gaf frú Dagbjört heitin °g sonur hennar jafnháa minningargjöf um látinn mann hennar, Guðmund Guðmundsson, Njálsgötu 15. Fyrir þess- ar höfðinglegu gjafir eru gefendum fluttar þakkir S.R.F.l. Jón AuSuns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.