Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 22
100 MORGUNN valt á hvolf yfir flórinn. Var þá Ragnheiður þar nærstödd, og hélt hún á ljósi í annarri hendi, en fötu í hinni. Ekki var potturinn fullur, en aðeins nokkur sopi í honum.“ Um fjóspottinn, sem síðast er nefndur í skýrslu hrepp- stjórans, skal það tekið fram, að það var 80 marka ílát, og horfðu fleiri menn á það öðru sinni, að hann hófst á loft, og hvolfdi sér yfir flórinn. Þó nú atburðir þeir, sem nú hafa nefndir verið, gefi all- glögga mynd af því ástandi, sem ríkti á heimilinu meðan á þessu stóð, mun ég þó enn tilfæra nokkur atvik, sem fyrir komu. Gamall maður var hjá þeim hjónum, Aðalsteini og Jó- hönnu, er Sigfús hét og var Sigurðsson. Hafði hann lært úrsmíði og verið talinn mjög listfengur, en var nú orðinn blindur. Klukku átti Sigfús, sem honum þótti mjög vænt um, og fékk enginn að draga hana upp nema hann sjálfur, og geymdi hann lykilinn að klukkunni jafnan í vasa sínum. Eitt sinn, er Sigfús ætlaði að draga upp klulckuna, var búið að kengbeygja stóravísir hennar, og þótti það með öllu óskiljanlegt, bæði vegna þess að klukkan var læst, og lykillinn geymdur í vasa eigandans, og svo var bilið milli skífu og glers svo lítið, að óhugsandi var að þetta yrði gert með venjulegum hætti, þó nú að einhver hefði verið svo illa innrættur að vilja skemma klukkuna fyrir blindu gamalmenni, sem þótti sérstaklega vænt um hana. Enda varð hann hryggur mjög, er hann varð þess var, hvernig búið var að leika eftirlætisgripinn hans. Ekki ósvipað þessu atviki með klukkuna er það, sem nú skal greina. Mikil brögð voru að því, að leirtau væri brotið, sérstak- lega var það þó á búi þeirra Aðalsteins og Jóhönnu. Það var því einn morgun, að mótbýliskonan, Ólöf Arn- grímsdóttir, tók frá allt það leirtau, sem hún taldi sig geta án verið, og setti það niður í kistu, sem stóð í baðstof- unni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.