Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 35
Sálarrannsóknirnar og vísindin. Eftir PALMSTIERNA, barón. ★ Palmstierna barón, höfundur greinar þeirrar, er hér fer á eftir, er kunnur merkismaður, um alllangt skeið sendiherra Svía í London. Hann hefur á síðari árum ritað allmikið um sálarrannsóknir og hafa ritgerðir hans vakið athygli. Greinin, sem birtist hér í lauslegri þýð- ingu, kom í tímaritinu Light árið 1951. — E. Loftsson. Eins og sakir standa nú, þykir mér full ástæða vera til að taka grundvallar vandamál sálarrannsóknanna að nýju til gaumgæfinnar íhugunar. Vér hljótum þá að spyrja með sjálfum oss: Er mögulegt að reka sálarrannsóknirnar að öllu leyti í samræmi við ýtrustu kröfur um vísindalegar starfsaðferðir? Brautryðjendur sálarrannsóknanna héldu að vísu fram þeirri skoðun, að vísindalegar aðferðir bæri að nota við þessar rannsóknir, en þeir voru jafnframt víðsýnir menn °g frjálslyndir. Þeir plægðu nýjan jarðveg og söfnuðu kynstrum af heimildum, áhugasamir um að rannsaka sér- hvað það, er barst þeim í hendur. Þeir áttu áræði og dirfsku hins sanna áhugamanns í ríkum mæli og voru óháðir öllum fræðilegum sjónarmiðum í rannsóknum sín- Um og athugunum. Allir höfum vér vafalaust veitt því athygli, að nýtt við- horf til þessara mála hefur verið að skapazt hægt og hægt hin síðari ár. Skilyrðislaus neitun á sannleiksgildi alls þess, sem ekki hafi verið sannað með vísindalegum tilraunapróf- um,fer þverrandi.Rannsóknastarfið hefur síðustu áratugina Verið rekið með það sjónarmið í huga, að gera sálarrann- sóknirnar að sérstakri vísindagrein og kröfurnar um vís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.