Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Qupperneq 21

Morgunn - 01.12.1952, Qupperneq 21
MORGUNN 99 en þaðan sem hún stóð, gat hún ekki myndað högg þetta. Ekki fundum við neitt, sem kastað hefði verið. Eftir að fólk þetta var komið til baðstofu, var kastað bjórakippu yfir þil það, er aðskilur eldhús og bæjardyr. Vorum við Björn þá í baðstofudyrum, og hlupum strax fram, en urðum einskis varir. Litlu síðar kastaðist kanna af borði í frambaðstofu, 2—3 álnir fram á gólfið, og fór smátt. Var þá hvorki hægt að kenna ketti eða nokkrum manni um. Einnig var kastað bramaflösku, kúskel og ýmsu fleira, en alltaf með nokkru millibili. Enginn, sem inni var, þó að baðstofan væri full af fólki, gat séð nokkurn mann í sambandi við hreyfingar þessar. Þegar fólkið fór heim, var farið að dimma. Var þá kast- uð kassa úr eldhúsinu, á jafn óskiljanlegan hátt og áður. Um kvöldið á vökunni kom Þorsteinn Þórarinsson frá Eal, og litlu síðar þeir Þorlákur Stefánsson frá Dal, Jó- hannes Árnason frá Gunnarsstöðum, Halldór Benediktsson frá Hallgilsstöðum og Stefán Guðmundsson frá Gunnars- stöðum. Sáu þeir allir eitthvað, er þeir ekki skildu. Tveir af þeim sáu vatnsfötu kastast af bekk í eldhúsi niður á gólf. Þeir gengu á eftir Ragnheiði fram í búr, og var hún rétt komin framhjá bekknum, sem fatan stóð á, er hún kast- aðist á gólfið. Þeir segja, að hugsanlegt sé að Ragnheiður hafi kippt í fötuna um leið og hún gekk þar hjá, en til Þess hefði þurft mikið snarræði, og ekki sáu þeir heldur nein merki til þess. Líka sáum við Þorsteinn, við sátum við húsdyrnar, en Eagnheiður var í húsinu með barn á handlegg, að borðið, Sem á stóð kaffibolli, brauðdiskur, rjómaker og sykur- diskur, var að velta um. En hún gat þá komið nógu fljótt því til að verja leirtauið broti. Þá sáu þeir Stefán og Halldór, þeir voru staddir í fjósi ásamt fimm öðrum, að fjóspotturinn, sem fyrr er nefndur,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.