Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Qupperneq 29

Morgunn - 01.12.1952, Qupperneq 29
MORGUNN 107 brot vitundarlífsins eða sálarinnar hverfi úr likamanum um stund, fari á hinn fjarlæga stað og skynji þar beinlínis, hvað þar er að gerast. En stundum virðist svo sem einhver útgeislun frá hinum f jarlæga stað, hinum fjarlæga atburði berist til mannsins, og þann veg fái hann vitneskju sína. Þótt margt sé í óvissu um þessi efni, eru þau ákaflega athyglisverð, og öll sýna þau tvennt: annars vegar það, að tilveran er miklu flóknara fyrirbrigði en þeir menn hafa hugmynd um, sem allt þykjast vita, og hins vegar það, að mannssálin á sér miklu fleiri hliðar en menn gera sér ljóst. Og alveg í sérstökum skilningi eru þetta fróðleg viðfangsefni fyrir þá, sem kæra sig um trúarlífssálfræðina og kæra sig yfirleitt nokkuð um að vita nánari deili á ýms- um þeim fyrirbærum, sem guðspjöllin, Postulasagan og Pálsbréfin halda að oss. Svo Ijóst er það, að ekki þarf orðum að að eyða, að Þessum hæfileika var Jesús gæddur, og að þennan hæfi- leika notar hann til þess að sannfæra Natanael um, að hann sé ekki sá hversdagsmaður, Jesús Jósefsson, sem fjöldi samtíðarmannanna hugði vera. Hann segir óðara við Natanael, er hann kemur á fund hans með Filippusi: „Áður en Filippns kcdlaði á þig sá ég þig, þar sem þú varst undir fíkjutrénu.“ Og Natanael verður svo mikið um þetta, að hann hrópar þegar í stað: ,,Þú ert Guðssonurinn, þú ert Israels konungur.“ Svo mjög verður Natanael snortinn af þessu atviki, að hér hlýtur eitthvað mikið að liggja að baki. Hvað getum vér hugsað oss að það hafi verið? Að Filippus gengur rakleiðis með sannfæringarfögnuð- ion á fund Natanaels, bendir eindregið til þess, að hann hafi vitað það, að Natanael, vinur hans, var einmitt mað- urinn, sem hann átti að segja þessa hluti. Vér könnumst öll við það úr eigin reynslu, að þegar vér lifum einhvern stórfelldan fögnuð, kemur óðara yfir oss löngunin til að Sefa einhverjum öðrum hlutdeild í gleði vorri, láta ein- hvern annan gleðjast með oss. En hitt vitum vér og, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.