Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Síða 41

Morgunn - 01.12.1952, Síða 41
MORGUNN 119 «1 viðurkenningar á veruleik æðri stiga, er verka á hin lægri. Mér virðist það því næsta undarlegt að bæði sálar- rannsóknamenn og spíritualistar virðast vanmeta eða skeyta lítt um þau fyrirbrigði, sem einkenna reynslu dul- kyggjumanna (Mystiker). Hér undanskil ég þó próf. William James. 1 reynslu þessara manna má finna fjölda mörg atriði, að mestu leyti samhæf í eðli sínu, og vitað ^r, að slík reynsla hefur valdið gagngerðum breytingum í lífi og lífsskoðunum þessara manna, og góð og gild rök sýna vel, ef ekki sanna, að tengsli við hinn ókunna gjör- anda eða áhrifavald hefur komið slíku til leiðar. Að þessu niarki fá vísindin veitt oss hagnýta aðstoð, en lengra fær hún ekki náð. Þá þykir mér ástæða til að minna enn á annað atriði, næsta mikilvægt, sem ekki má ganga fram hjá. Ég á við reynslu þeirra manna, sem gæddir eru næmleik fyrir hug- rænum áhrifum, innblæstri, o. s. frv. Þeir, sem mestum andlegum þroska hafa náð af mönnum nútíðar og fortíðar, segja oss, að til samstillingar við hin æðri og æðstu vit- undarsvið sé manninum nauðsynlegt að hafa náð full- komnu valdi yfir hugsanalífi sínu, geta stöðvað starfsemi hess um skeið, svo að honum sé unnt að nema áhrif frá ®Öri vitundarsviðum. Jafnvel hugsanimar einar valda truflunum, leggja torfærur á leiðina og koma í veg fyrir úrangur. Þeim, er slíks fær notið gegnum andlega þjálfun, er vitanlega unnt að skýra frá reynslu sinni á slíkum hug- stillingar augnablikum, en þó sennilega aðeins að nokkru leyti. Vísindin leggja hins vegar áherzluna á þjálfun skyn- seminnar og vitrænnar hugsunar, en að dómi þeirra, sem bezt vita, megnar hin rökræna hugsun aldrei að leiða allan sannleikann í ljós, og þá er auðsætt að um aðstoð af hálfu vísindanna getur aldrei orðið að ræða á þessum leiðum, uema því aðeins að viðhorf þeirra breytist verulega til þessara mála. Lögmál visindanna taka ekki hið minnsta tillit til per- sónulegra eðliseinkenna eða mannlegra tilfinninga, láta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.