Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Side 50

Morgunn - 01.12.1952, Side 50
128 MORGUNN miðillinn fer þarna rétt með Ijóð og lag, sem hann þó hvorki kann né veit að er til. — Ég fyrir mitt leyti hafna öllum skýringum, nema þeirri einu, að hún „Ragna litla“ hafi verið að segja mér frá návist Péturs bróður míns. Að frásögn hennar um það hafi verið jafn rétt og erindið, sem hún fór með. Hálldór Sigurðsson, Borgarnesi. Hvítasunnuljóð. ★ Hvítasunnuljósin ljóma, lífsins strengin bak við óma, gegnum opin himins hlið. Ofan stígur andi friðar, eilífðin, sem kringum niðar; kaldur heimur klökknar við. Stöðvast alda straumur þungur, stynja rofin dauðans klungur, friðarbogi fagur skín. Verður ljós í villuheimi; varanlega það hann geymi. Birtan færi blindum sýn. SigurSur Kristinn Draumland.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.