Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Síða 54

Morgunn - 01.12.1952, Síða 54
132 MORGUNN sem mér þótti vera Hallgrímur Pétursson. Hann mun hafa verið utanbúðarmaður — sumir segja púlsmaður — í Keflavík, við verzlun Dana þar, áður en hann gerðist prestur á Hvalsnesi. Mér fannst hann koma fast að mér, taka alúðlega í hönd mína og segja: „Ég þakka þér fyrir.“ Ætlaði ég þá að hafa nánara tal af honum, en hann sneri sér brátt undan, fór niður brekkuna, en leit til mín blíðlega við og við, þar til brekkuna þraut, og hvarf hann mér sýnum. Að útliti var hann stór maður vexti, en óliðlega vaxinn. Skegg hafði hann á vörum og höku, er náði langt upp á vangana, nefið var stórt og lítið eitt bogið, og roði var í kinnum. Yfirbragðið var hýrlegt, en þó alvarlegt. Hann var klæddur dökkum fötum. Úlpan, sem hann bar yzt klæða, náði niður á læri og fór illa. Við samanburð má sjá, að draummyndin er ekki ná- kvæmlega eins og uppdráttur sá, sem til er af Hallgrími. Vorið 1915 kom ég að Grund í Skorrardal og sat þar héraðsfund presta úr Borgarfjarðarprófastsdæmi, að boði þeirra. Þar bar ég fram tillögu um, að reist yrði vegleg kirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, til minningar um sálmaskáldið Hallgrím Pétursson, og skyldi kirkjan reist yfir gröf hans, ef þess væri kostur. Ætlun mín var sú, að söfnun færi fram — sem líka varð — á meðal trúaðra manna víðs vegar um landið. Hér er rétt frá skýrt um fyrstu tildrög til stofnunar Hallgrímskirkju í Saurbæ. Friðrik Bjarnason.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.