Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Qupperneq 70

Morgunn - 01.12.1952, Qupperneq 70
148 MORGUNN hafi fjölskyldunni verið ljóst, að þessi gamla frú hefði aldrei leyft það í lifenda lífi, og Home hafi skynjað hugs- anir fjölskyldunnar um þetta. Vitanlega er enginn snefill af sönnun til fyrir því, að um svo ýtarlegan hugsanaflutning eða huglestur geti verið að ræða, hvað þá hitt, að hugsanir kirkjugarðsvarðarins og fjölskyldunnar hafi getað tekið á sig svo fastar myndir fyrir sjónum Homes, að hann hafi getað séð konuna ganga ljóslifandi um húsið, heyrt skrjáfið í fötum hennar og heyrt orðin af vörum hennar. I þessu tilfelli, eins og svo mörgum öðrum, þegar meta skal sannanagildi sálrænu fyrirbæranna, verður að vega og meta líkurnar og draga niðurstöðurnar af þeim,- Ýms sálræn fyrirbæri hafa verið vottfest, sem miklu síður verða vefengd en þessi vitrun Homes. Ut í það vinnst mér ekki timi til að fara frekar í kvöld, enda hefur þeirra þrásinnis verið áður getið á félagsfundum vorum. En dæm- in, sem ég hef tekið að þessu sinni, svo merkileg sem þau eru, sýna, hve afar miklum erfiðleikum er bundið að fá æskilegar sannanir. Um fyrirbærin er oft talað af allt of lítilli varfærni af spíritistunum sjálfum, og það verður efa- semdamönnunum, hinum gallhörðu rengingamönnum, að ljúfu umræðuefni. Ennfremur verður að gera hinar ströng- ustu kröfur um sannleikshollustu til þeirra, sem sögurnar segja, og ekki þá til miðlanna sízt. Margir unnendur sálar- rannsóknamálsins hafa gefizt upp við að fást við málið, vegna þess að grandvarleiki og sannleiksást miðlanna brást þeim. Til þess að sannfæra rengingamennina stoðar oft lítið að halda að þeim einstökum fyrirbrigðum. Það er hin víðari yfirsýn yfir málið, sem sannfærir bezt. Þar er enn í fullu gildi það, sem fyrsti forseti félags vors, Einar H. Kvaran, reit í bók sinni: Trú og sannanir, fyrir 34 árum. Þar segir hann: „Ef ég væri spurður að því, hvað af því, sem talið sé sannanir fyrir ósýnilegum heimi og sambandi við fram-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.