Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Page 95

Morgunn - 01.12.1952, Page 95
Sá, sem sparar verulegan hluta af tekjum sínum — vinnur með því tvennt: 1 fyrsta lagi eykur hann fram- tíðaröryggi sitt sem einstaklings, en í öðru lagi stuðlar hann að öflun nýrra framleiðslutækja, en það er eitt meginskilyrði aukinnar framleiðslu og bættar afkomu þjóðfélagsins í heild. Gætið að því, að vextir af sparifé voru frá 2. apríl 1952 stórhækk- aðir, og eru nú sem hér segir: 5% af fé í almennum sparisjóðsbókum, 6% af fé í 6 mánaða uppsagnarbókum, 7% af fé í 10 ára sparisjóðsbókum, %y>% af fé í ávísanabókum. Næturbox. Landsbankinn hefur tekið í notkun næturbox, til mótttöku eftir afgreiðslutíma á fé, sem á að leggjast inn í bankann. — Þeir viðskiptamenn vorir, sem hafa ekki örugga fjárgeymslu, ættu að notfæra sér nætur- boxin, til þess að tryggja sig gegn tjóni af völdum þjófnaðar og bruna. Geymsluhólf til ieigu. Athygli skal vakin á því, að nú er hægt að fá geymslu- hólf til leigu í Landsbankanum. Ársleigan er 40 kr. Landsbanki fslands

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.