Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Síða 8

Morgunn - 01.06.1959, Síða 8
2 MORGUNN gjaldið — og auk þess að sjálfsögðu seld á bókamarkað- inum við allmiklu hærra verði, verða úrval af ritgerðum eftir Einar H. Kvaran um sálarrannsóknir og spíritisma. Eru flestar ritgerðir þessa þjóðkunna snillings um þetta mál fyllilega tímabærar enn og mun verða fagnað af mörgum. Ýms teikn eru þess á lofti, að rómversk kaþólska kirkj- an sé að verða frjálslyndari í viðhorf- Kaþólskt sálar- um en áður var. Búast margir við því, rannsóknafélag að þess muni gæta í stjórnartíð Jó- hannesar, hins nýja páfa, sem virðist vera páfa frjálslyndastur nú um langan aldur. Róm- verska kirkjan bannaði lengi vel bækur um sálarrann- sóknir og spíritisma og reyndi að halda játendum sínum fastlega frá að lesa þær. Samt hafa nokkrir kaþólskir menn lagt merkilegan skerf vísindalegum sálan-annsókn- um. Og nú hefir verið stofnað alheimsfélag rómverskra manna um „parapsykologi", en það nafn er nú notað mjög í stað gamla nafnsins. Frægur maður, Gabriel Marcel, er heiðursforseti félagsins, en forseti þess er dr. dr. Gebhard Frei í Austurríki, en hans hefir áður verið getið í MORGNI. Félagið gefur út tímaritið Die Ver- borgene Welt, sem hægt er að panta: Schondorf bei Miinchen, og kemur það út hálfsmánaðarlega í litlum heftum. Það er einkum vegna rita og kenninga dr. Helga Péturss, að margir Islendingar hugsa Er byggð á um möguleika á því, að byggð sé á öðr- öðrum hnöttum? um stjörnum. Stjarnfræðingarnir sjálf- ir hafa lítt fengizt við það efni, heim- spekingar hafa að mestu leitt það hjá sér, og trúarbrögð- in hafa sama og ekkert fengizt við málið. Það vakti at- hygli, er formaður hinnar frægu stjamfræðistofnunar í páfagarði, faðir O’Connell, lýsti yfir því í sambandi við umræður um geimfarir, að mannverur kynnu að lifa á öðrum stjörnum, þótt jörðin væri eina stjarnan í sól- kerfi voru, sem búin væri lífsskilyrðum fyrir menn. Millj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.