Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Page 10

Morgunn - 01.06.1959, Page 10
4 MORGUNN legu íhaldsemi gætir of oft í starfi kirkjunnar víða um lönd. Reynt er að streitast við í lengstu lög að halda í göm- ul fyrirmæli, gamlar reglur, unz almenningsálitið og sterk andstaða almennings knýr prelátana til að láta undan sem sigraðir menn. Ehn lifir í glóðunum með kirkjumönnum í Noregi. Fyrir nokkuru beitti próf. Hellesby sér fyrir fjársöfnun handa Safnaðarháskólanum norska, sem „trúaðir" menn stofnuðu þar í landi til þess að mennta og útskrifa guð- fræðinga, þegar þeim þótti guðfræðideild háskólans norska orðin of frjálslynd. f sambandi við fjársöfnunina flutti Hallesby eina af sínum annáluðu prédikunum um helvíti og ægilegar vítisrefsingar „vantrúaðra" í öðrum heimi. Þá reis til öflugra andmæla dómprófasturinn á Hamri, Hovden, einkum í viðtali við Dagbladet, sem er áhrifamikið, frjálslynt blað í Osló. Nokkru Hallesby og síðar hreyfði Schelderup biskup málinu í Schjelderup nýársprédikun, sem vakti mikla athygli. Síðar flutti hann opinbert erindi, þar sem hann fór þungum orðum um þá fjötra, sem kirkjan væri að fella á sig með fastheldni sinni við gömul, úrelt form og gamlar, úreltar kennisetningar. Eins og fyrr er Schjelderup biskup í brjóstfylking þeirra manna, sem berjast fyrir frjálslyndri kristindómsboðun með Norð- mönnum. Hann hefir ótrúlega oft staðið einn í þeirri baráttu. Að þessu sinni tók dómprófasturinn á Hamri sterklega í sama streng. Annar merkur maður, dómprófastur St. Pálskirkjunn- ar í London, dr. Matthews, er áhrifamikill baráttumaður frjálslyndisins innan biskupakirkjunn- Dr. Matthews ar ensku. Hann er einn af forystu- dómprófastur mönnum félags kirkjumanna þar í landi, sem vinnur að því að prestar og kirkjumenn kynni sér alvarlega sálarrannsóknamálið. Og hann er í brjóstfylkingu þeirra manna með Bretum, sem vinna að því að fækka fordómum gegn öðrum trúar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.