Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Page 14

Morgunn - 01.06.1959, Page 14
Soffía Haraidsdóttir: Sir Arthur Conan Doyle Aldarminrdng. ★ Um það leyti, er Sálarrannsóknafélag íslands var stofnað, átti spiritisminn því láni að fagna, að einn fræg- asti og áhrifamesti rithöfundur og hugsjónamaður, sem þá var uppi, hafði nýlega gjörzt sannur postuli hreyfing- arinnar. Á ég þar við Sir Arthur Conan Doyle, en á þessu ári eru 100 ár liðin frá fæðingu hans. Aldrei hefir nokkur einn maður haft meiri áhrif til út- breiðslu málefnisins, enda kallaði hann það sjálfur mikil- vægasta málið í heimi. Mér er í minni, hve fagnandi frumherjar málsins hér á landi voru yfir því, að nú hafði bætzt svo áhrifaríkur maður í hóp þeirra mörgu ágætu vísindamanna og andans manna, er lagt höfðu málinu lið á undanförnum árum. Faðir minn skrifaðist á við Conan Doyle og hitti hann persónulega, er hann fór til Englands árið 1919. Varð faðir minn fyrir mikl- um áhrifum af þessum sterka persónuleika. Þetta rif jaðist allt upp fyrir mér, er ég fyrir tveim árum las ævisögu Sir Arthurs eftir leynilögreglusagnahöfund- inn John Dickson Carr. Ekkert er eins vel fallið til þess að lyfta okkur upp úr drunga hversdagsleikans, eins og að lesa um sönn andans mikiimenni. Þegar ég las þessa bók, fannst mér ótrúlegt, að ég væri hér að lesa lýsingu á einu mikilmenni. Maður fær vart skilið, að einn maður hafi búið yfir svo fjölbreyttum hæfileikum og því þrelci,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.