Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Page 15

Morgunn - 01.06.1959, Page 15
MORGUNN 9 sem þurfti til þess, að þeir fengju að njóta sín á svo glæsilegan og blessunar- ríkan hátt. Ég hef furðar mig á því, að ég hef hvergi séð bókarinnar getið í ís- lenzkum blöðum eða tíma- ritum. Ég vil taka það fram, að höfundurinn er ekki spiritisti, en segir hleypadómalaust frá þeim þætti úr lífi Sir Arthurs, er snertir baráttu hans, í lok ævinnar, fyrir út- breiðslu spiritismans. Það er eðli flestra að langa til þess að gefa öðrum hlutdeild í hrifningu sinni. Og þess vegna langar mig til þess að segja hér í stuttu máli frá aðalatriðunum í þessari merku bók. Bókin er löng og er aðallega byggð á bréfum Sir Arthurs sjálfs og greinum, er hann ritaði, og höfundurinn er auðsjáanlega gagnkunnugur ritverkum hans. Sir Arthur Conan Doyle var fæddur árið 1859 og var af merkum, írskum ættum. Faðir hans, sem var mjög- listhneigður eins og fleiri ættmenni hans, var arkitekt, og starfaði fyrir bæjarfélagið í Edinborg. En starfið var illa launað og fjölskyldan stór, svo að hann bjó alltaf við erfiðan fjárhag. Fjölskyldan var kaþólskrar trúar, eins og flestir írar. Arthur Conan Doyle lauk læknanámi við Edinborgar- háskóla. Hann átti föðurbræður og aðra ættingja í Lon- don, sem var vel stætt og áhrifamikið fólk, og vildi það gjarnan beita áhrifum sínum til þess að hjálpa hinum unga frænda sínum á framabrautinni. En þetta frænd- Sir Arthur Conan Doyle
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.