Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 22
16 MORGUNN því, að hætt var við það. Sjálfum barst honum þetta til eyrna; tók hann sér nærri, að afskipti hans af mál- efninu, er honum fannst svo mikilvægt, skyldu á æðstu stöðum vera metin þannig, að hann nú væri óhæfur til þess að taka á móti þessum æðsta sóma, sem honum annars hafði verið ætlaður. Það vakti að sjálfsögðu heimsathygli, þegar Conan Doyle gjörðist postuli spiritismans, sá langáhrifamesti, sem uppi hefir verið. Almenningur hefði allra sízt getað trúað því, að maðurinn, sem reit sögumar um Sherlock Holmes, og sýndi svo mikla skarpskyggni, léti blekkja sig. En það fannst þeim, að hann hlyti að hafa gjört, úr því að hann var farinn að prédika spiritisma. Á stríðsárunum seinni hóf hann íyrirlestrastarfsemi sína í Englandi og tók samtímis að rita bækur um málið. Rithöfundurinn heimsfrægi, sem boðið hafði verið 10 sh. fyrir orðið, varð nú sjálfur að kosta útgáfu bóka sinna. En ekki skorti hann lesendur eða áheyrendur; fólkið þyrptist að fyrirlestrum hans, sem fluttir voru með frá- bær um sannfæringarkrafti, rökvísi og mælsku. Conan Doyle hafði misst fyrri konu sína eftir lang- varandi veikindi, og nú varð hann að sjá á bak Kingsley syni sínum, og yngsta bróður sínum. önduðust þeir báðir úr spönsku veikinni, rétt áður en styrjöldinni lauk. Höfðu þeir báðir tekið þátt í styrjöldinni, frá því hún hófst. Árið 1907 hafði Conan Doyle kvænzt í annað sinn, yndislegri konu, sem nú stóð við hlið hans, einlæg Og traust. Eftir að stiíðinu lauk, ákvað Conan Doyle að ferðast til annarra heimsálfa til þess að boða sannindi spiritism- ans. Tók hann sig upp með fjölskyldu sína: lconu sína, þrjá unga syni og trygga þjónustustúlku. Var ferðinni heitið til Ástralíu. Þar flutti hann fjölda fyrirlestra við feikna aðsókn og hrifningu áheyrendanna. Allan ágóða, sem umfram varð kostnaði, gaf hann málefninu til efl- ingar. Seinna lagði fjölskyldan upp í ferð til Suður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.