Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Side 23

Morgunn - 01.06.1959, Side 23
MORGUNN 17 Afríku, og þar endurtók sama sagan sig. Síðan lá leiðin til Bandaríkjanna og Canada, og er talið, að þar hafi 250,000 manns hlýtt á fyrirlestra Conan Doyles. Auk þess ritaði hann bækur um ferðir sínar, sem hann kall- aði „Ástralska æfintýrið mitt“, „Suður-Afríku ævintýrið mitt“ o. s. frv. 1 fjórtán ár hélt hann áfram að starfa fyrir málefnið. Conan Doyle var tæplega sextugur, þegar hann hóf þennan lokaþátt ævi sinnar, og auðvitað voru þessi erf- iðu ferðalög og hið þrotlausa starf lýjandi fyrir mann á hans aldri. En hann lét það ekki á sig fá, og lét aldrei neinn bilbug á sér finna. Þegar hann fór að nálgast sjö- tugt, fóru læknar hans að vara hann við að leggja svona mikið á sig. Það hafði engin áhrif. Eina ferð tók hann sér um það leyti á hendur til Norðurlanda. Var honum mjög vel tekið, einkum í Svíþjóð. í Stokkhólmi talaði hann í útvarp. Conan Doyle hafði lofað að vera kominn aftur til Lon- don fyrir vopnahlésdaginn 11. nóv, til þess að tala á samkomu í Albert Hall um morguninn og í Queenshall um kvöldið, en þetta eru tveir stærstu samkomusalirnir í London. En allt í einu biluðu kraftar hans, sem hlotið hafði gælunafnið „góði rismn“. Það var hjartað, sem var að gefast upp. Hann var borinn frá lestinni, þegar hún kom til London og farið með hann í íbúð hans þar. Árangurslaust vöruðu læknamir hann við því, að það gæti verið sjálfsmorðstilraun fyrir hann að reyna að halda ræður nú, eins og ástatt væri um heilsu hans. En eins og svo oft áður vildi hann ekki gefast upp. Það var ekki aðeins, að hann hefði gefið loforð, sem yrði að halda, heldur var hér um að ræða minningarathöfn um þá föllnu úr heimsstyrjöldinni. Nokkrum dögum seinna, þegar 11. nóv. rann upp, hélt hann sína fyrirhuguðu ræðu í Albert Hall, og um kvöldið í Queens Hall. Það var erfiðleikum bundið, og hann var dálítið óstöðugur á fótunum. Er hann hafði lokið ræðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.