Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Page 24

Morgunn - 01.06.1959, Page 24
18 MORGUNN sinni í Queens-Hall, hafði svo mikill mannfjöldi safnazt saman fyrir utan, sem heimtaði að fá að hlusta á hann, að honum fannst ekki að hann gæti skorazt undan því. Hann fór út á svalirnar berhöfðaður, og ávarpaði mann- fjöldann, meðan snjórinn féll hægt til jarðar. Conan Doyle virtist ná sér að nokkru með því að fá hvíld og næði, en auðséð var að hverju dró. Hann and- aðist þ. 7. júlí 1930. Við jarðarförina sýndi Lady Doyle að hún leit sömu augum á andlát okkar hér á jörðu, eins og maður hennar hafði gjört. Við þessa jarðarför var ekki farið eftir neinum hefðbundnum siðum. Lady Doyle var í Ijósum sumarkjól við jarðarförina. Líkamsleifar þessa mesta postula spiritismans, fyrr og síðar, voru jarðsettar í landareign hans í Windleham, samkvæmt ósk hans sjálfs. Það hafði borizt út, að fjölskyldan ósk- aði ekki eftir að fólk klæddist sorgarbúningi, enda enginn sorgarblær yfir mannfjöldanum, sem fylgdi hinum mikla baráttumanni til grafar á sólbjörtum degi þ. 11. júlí. En söknuðurinn var mikill. Fólk heima í Englandi, og fólk út um víða veröld fann, að það hafði svo margar fagrar minningar um hann, þegar það fréttist, að hann væri látinn. Þegar skeytin komu, og sérlest frá London með öll blómin, sem send höfðu verið, virtist sem allur heimurinn minntist hans. Höfundur ævisögunnar endar með þessum orðum: „Hvað er hægt að segja meira? Allt annað hlýtur að geymast í hugum þeirra sem minnast hans. Gamalla manna og kvenna, sem minnast þeirrar ánægju, sem sög- ur hans vcittu þeim; gamalla manna og kvenna, sem rnuna, hvernig hann barðist ávallt með þeim, er hjálpar- þurfi voru; þeirra sem muna af hvc miklum drengskap og trúfesti hann þjónaði föðurlandi sínu. Hann fórnaði sannfæringunni um mikilvægasta málið í heimi að hans dómi, hjarta sínu, jarðneskum auðævum, og að lokum lífi sínu. Hvort sem það er sagt í andlegri merkingu, eða aðeins vegna þeirra jarðnesku áhrifa, sem hann lætur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.