Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Qupperneq 25

Morgunn - 01.06.1959, Qupperneq 25
MORGUNN 19 eftir sig, getum við bætt þessu við: Við skulum ekki tala um hann sem látinn. Því að hann lifir“. í bókinni „The Power of the Spirit“, eða „Máttur and- ans“ eftir Maurice Barbanell hefi ég lesið eftirfarandi frásögn. Með því að bæta henni hér við finnst mér ég geta gefið lesandanum ofurlitla hugmynd um áhuga Sir Arthur Conan Doyles á því að sanna sig eftir að hann hafði flutzt á annað tilverustig. Virðist svo, að liann hafi sýnt mikla einbeitni í tilraunum sínum til þess að sanna ástvinum sínum enn betur, að allt, sem hann hafði barizt fyrir með svo miklum eldmóði, var á rökum reist. Kona er nefnd Mi-s. Caird-Miller. Er hún skozk að ætt, menntuð, gáfuð og mjög varfærin. Hún er ekkja, hefir misst tvo eiginmenn. Ekkert vissi hún um spiritisma, þangað til að einkennilegt atvik kom fyrir hana. Hún var að fá sér te inni í veitingastofu í London. Var hún þá sér til ama ónáðuð af alókunnri konu, sem kom að borði hennar. Sagðist konan vera spiritisti og hefði hún séð Mrs. Caird-Miller í sýn um morguninn. Hin skozka kona hélt að hin konan væri eitthvað geggjuð, þangað til að hún gaf nákvæma lýsingu af látnum eiginmanni Mrs. Caird-Miller, sem hún sagðist sjá standa við hlið hennar. Fannst frúnni þá, að hér myndi vera um mál að ræða, sem gaumur væri að gefandi. Eftir þetta eyddi Mrs. Caird-Miller mörgum árum til rannsókna á sannindum spiritismans og sat ótal fundi nieð ýmsum miðlum. Hún komst að raun um, að hún hafði sjálf sálrænar gáfur, því að hún heyrði raddir, sem fluttu henni ákveðin skilaboð. Oft höfðu þau að geyma upplýsingar, sem hún hafði enga vitneskju um, en fékk seinna staðfestingu á, að voru réttar. Hér um bil mánuði eftir að Conan Doyle lézt, heyrði hún rödd, sem sagði: ,,Ég er Arthur Conan Doyle. Mig langar til þess að biðja þig að komast í samband við konuna mína og koma til hennar skilaboðum frá mér“. Hin undrandi Mrs. Caird-Miller hafði aldrei hitt Lady
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.