Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Qupperneq 26

Morgunn - 01.06.1959, Qupperneq 26
20 MORGUNN Doyle, og þar eð hún var mjög hlédræg að eðlisfari, langaði hana ekki til þess að flytja þessi slcilaboð, nema að hún gæti fært rök fyrir því, að þau væru sannanlega frá Conan Doyle sjálfum. Hún bað hann því um að gefa sér einhverjar sannanir, sem kona hans myndi taka gildar. Hann svaraði henni með því að segja henni upp- hafsstafi sérhvers moðlims úr fjölskyldu sinni, sem hún seinna sannreyndi að voru réttir. En þetta var henni ekki nóg, og hún spurði, hvar Lady Doyle væri að finna. Þá gaf röddin upp símanúmer en bætti við, að það væri ekki í símaskránni; Það væri leyninúmer í sumarbústað fjölskyldunnar í New Forest. Nú fannst Mrs. Caird-Miller, að hér væri þó eitthvað, sem hægt væri að fá staðfest. Hún sneri sér til símstöðv- arinnar, sem þó neitaði að gefa svar um það, hvort þetta væri rétta númerið, þar eð ekki mætti gefa neinar upplýsingar um númer, sem ekki væru í símaskránni. Mrs. Caird Miller ákvað þá að hætta á að hringja í þetta númer og hafði brátt fengið samband við Lady Doyle. Um þetta leyti hafði Doyle-fjölskyldan engan frið fyrir fólki, sem kvaðst vera með skilaboð frá Conan Doyle. Fjölskyldan hafði tekið þá afstöðu að sinna engu slíku, nema ákveðnar sannanir hefðu komið fram um, að það væri hinn látni postuli spiritismans, sem sendi skila- boðin. Mrs. Caird-Miller sagði Lady Doyle, hvað komið hefði fyrir sig, en fékk ákveðið en kurteislegt svar, að öruggari sannanir væru nauðsynlegar, áður en hún gæti tekið þetta trúanlegt. Þetta urðu Mrs. Caird-Miller mikil vonbrigði, og henni fannst hún ekkert meira geta gjört í málinu. Fáum dögum seinna heyrði hún aftur rödd Conan Doyles. I þetta sinn sagðist hann ætla að koma með sann- anir, sem fjölskylda hans myndi taka gildar. Röddin hélt áfram: „Farðu til Mrs. Deane; fáðu fund hjá henni, og ég mun koma fram á ljósmynd“. (Mrs. Deane var ljós- myndamiðill). Mrs. Caird-Miller gjörði þetta, fékk fund-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.