Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 30

Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 30
24 MORGUNN fyrir framan anddyri litla hússins, og hann komst sjald- an úr stólnum. Þá var það sumarmorgun, 6. júní 1768, að furðulegur hlutur gerðist. Súsanna Snook hafði komið gamla mann- inum í stólinn að venju og lagt sjal yfir herðar honum, en síðan hljóp hún til vinnu sinnar heim, en þangað var um hálfrar stundar gangur. Þegar hún hafði lokið verk- um sínum heima fyrir og kom aftur, sá hún sér til mik- illar furðu, að gamli maðurinn var horfinn. Systir hans stóð við tóman stólinn og neri sjalið milli handa sér í örvæntingu. En enn þann dag í dag veit enginn um af- drif gamla mannsins. Þess ber að geta, að hann var orð- inn gersamlega ófær um að ganga og alltof líkamaþungur til þess að unnt væri að bera hann langa leið. Þegar var hlaupið eftir hjálp. Heyannir stóðu sem hæst og hvarvetna umhverfis voru menn að heyvinnu, og leit var hafin. Þótt Parfitt gamli hefði getað gengið, hefði honum engrar undankomu verið auðið eftir vegunum. Þá skall á ofsastormur með þrumuveðri og rigningu, svo að eftirleitin truflaðist, en þrátt fyrir veðrið var haldið áfram í 24 klukkustundir, en engin spor gamla mannsins fundust. Hinn ógeðslegi persónuleiki gamla mannsins, endurminningarnar um samband hans við heiðna töfra- menn og djöflasærendur og þrumuveðrið, sem skall á, allt hjálpaðist þetta að með að sannfæra fólkið í Sommer- set um, að djöfullinn hefði komið og sótt gamla sjómann- inn. Engin eðlileg skýring hefir síðan komið á hvarfinu. Eitt sinn héldu menn, að gátan væri ráðin. það var árið 1813, þegar mannabein fundust í garði nokkrum, h. u. b. 200 metrum frá húsi Parfitts. Súsanna Snook var þá enn á lífi og var kölluð fyrir rétt. En vonir manna um, að nú kæmi upp úr kafinu, að gamli Parfitt hefði verið lokkaður að heiman og myrtur, dóu fljótlega, þegar lækn- ir frá Bristol upplýsti að þessi bein væru úr kvenmanns- líkama. Við þetta situr enn. Enga sálræna skýringu er hægt að fallast á fyrr en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.