Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Síða 32

Morgunn - 01.06.1959, Síða 32
26 MORGUNN tíu mánuðum eftir að morðið var framið, en það var ekki fyrr en um miðjan apríl, að hún gat talið mann sinn á að athuga málið. Nú var hlaðan orðin tóm og eftir til- vísun draumanna. geklc konan rakleiðis að ákveðnum stað í hlöðunni og benti á staðinn, þar sem grafa skyldi og leita. Þar fannst líkið af ungu stúlkunni. Morðinginn fannst í London, játaði glæpinn og fékk sinn dóm. Hér er ekki um að villast, að draumarnir urðu til þess að leiða leyndarmálið fram í dagsljósið, en tvær skýring- ar eru hugsanlegar. Önnur skýringin er sú, að hér sé um hugsanaflutning, fjarhrif, að ræða, fyrirbrigði, sem er staðreynd, er allir geta gengið úr skugga um með tilraunum, þótt þeir, sem ekki vilja fallast á tilgátuna um áhrif frá framliðnum, geri oft allt of mikið úr þeirri skýringartilgátu. Það er þannig ekki óhugsandi, að þessar þrjár draumanætur hafi morðinginn verið að hugsa úr fjarlægð til móður myrtu stúlkunnar og þannig hafi hugmyndir lians borizt inn í draumskynjun hennar. Hver og einn hefir leyfi til að aðhyllast þessa skýringu á draumum móðurinnar, finnist honum hún sennileg. En hinsvegar eru margar sannanir til fyrir því, að í draumum, sérstaklega þeim, sem menn dreymir snemma morguns eða undir morguninn, berist mönnum vitneskja, sem ekki getur verið komin úr nokkrum jarðneskum mannshuga með hugsanaflutningi. Persónulega finnst mér sennilegra í þessu atviki, að andi látnu stúlkunnar hafi náð sambandi við móður sína og komið til hennar í draumunum vitneskjunni um sorgleg örlög sín. Og ekki má það gleymast, að þeir, sem aðhyll- ast hugsanaflutningstilgátuna, viðurkenna með því afl, sem vísindin höfðu enga hugmynd um fyrr en nú á vor- um tímum. Og vér (spíritistar) megum ekki láta hugs- anaflutningstilgátuna loka fyrir oss leiðinni að þýðingar- meiri sannindum. Til samanburðar ætla ég nú að tilfæra annan draum, sem er áreiðanlega vottfestur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.