Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Qupperneq 33

Morgunn - 01.06.1959, Qupperneq 33
MORGUNN 27 18. febrúar 1840 dreymdi Edmund Noi-way, yfirfor- ingja á skipinu Orient, sem þá var statt nálægt eynni St. Helena, að hann sæi tvo menn myrða bróður hans, Nevell. Hann dreymdi drauminn milli kl. 10 og 4 um nóttina. í drauminum sá hann bróður sinn vera að stíga á hest- bak. Annar árásarmannanna greip um beizlistauminn og hleypti tvisvar af skammbyssu á Nevell, en enginn hvell- ur heyrðist af skoti. Þá réðust árásarmennirnir báðir að Nevell, greiddu honum nokkur högg og dróu hann síðan út fyrir vegbrúnina, þar sem þeir skildu hann eftir. Ed- mund Norway kannaðist við veginn, hann þekkti hann vel heima í Cornwall, en húsið, sem átti að vera til hægri handar við veginn sá hann í drauminum vera vinstra megin. Draumurinn var þegar skrifaður og sagð- ur öðrum foringjum á skipinu. Morðið hafði hafði raunverulega verið framið, og morðingjarnir, sem voru tveir bræður, að nafni Light- foot, voru teknir af lífi í bænum Bodmin. Játning þeirra fyrir réttinum leiddi í ljós, að morðið hafði verið framið á þann hátt, sem bróðurinn dreymdi, og á sama tíma, sem hann svaf í skipi sínu og dreymdi drauminn. Rétt áður en Edmund Norman fór að sofa, var hann að hugsa um bróðurinn, sem var í landi, og hugsa um að skrifa honum bréf, en einmitt það kann að hafa sett hann í samband við bróðurinn þessa nótt. Til er álitlegur fjöldi sönnunargagna fyrir því, að í svefninum getur ein- hver hluti af oss, kallaðu það „eter-líkama“ eða einhverju öðru nafni, losnað frá líkamanum og farið til fjarlægra staða, þótt svefn og vaka séu svo aðgreind, að sjaldnast takist mönnum að varðveita að morgni endurminninguna um þessar næturferðir. Mörg dæmi gæti ég nefnt úr eig- in reynslu um þessa „ferða-skyggni“. Þetta gerist einnig tíðum, þegar vér liggjum með mikinn sótthita. Sjálfur hefi ég heyrt litla drenginn minn, sem lá þá með háan hita, segja frá í óráði því, sem var að gerast í næsta herbergi. „Ótætið hann Denis er að brjóta hermennina
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.