Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Qupperneq 36

Morgunn - 01.06.1959, Qupperneq 36
30 MORGUNN í gegn um brjóstið. í draumi sínum þóttist herra Willi- ams fá einhverja vitneskju um, að myrti maðurinn væri hr. Perceval, fjármálaráðherra. Draumurinn hafði svo mikil áhrif á hr. Williams, að hann sagði hann þegar konu sinni og auk hennar nokkurum vinum sínum, sem hann hitti í Godolphin-námunni næsta dag, og hann bar undir þá, hvort hann ætti ekki að fara rakleiðis til Lond- on og segja frá því, hvað sig hefði dreymt. En þeir svör- uðu honum auðvitað — og því miður má segja, vegna þess, sem á eftir fór, — að með því myndi hann aðeins gera sjálfan sig hlægilegan. 13. s. m., um það bil 10 dögum síðar, kom sonur hr. Williams heim frá Truro, geystist inn í herbergið til föður síns og hrópaði: „Pabbi, draumurinn þinn er kominn fram, hr. Perceval hefir verið skotinn í neðri þingdeildinni". Ráðherrann og morðinginn voru báðir klæddir nákvæmlega eins og hr. Williams sá þá í draumum sínum. 1 frásögu brezka stórblaðsins, Times, 16 árum síðar, var staðhæft, að hr. Williams hefði dreymt drauminn sömu nóttina, sem morðið var framið, og hefði svo verið, væri hér aðeins um venjulegt fjarskyggnifyrirbrigði að ræða, en fyrir því eru sterk sönnunargögn, að draumurinn hafi raunverulega verið spádraumur um ókominn atburð. Fjórum árum eftir að Times birti söguna, ritaði Williams hana sjálfur nákvæmlega eins og hún er sögð hér. Kona hans, vinirnir, sem hann hitti í námunni daginn eftir drauminn, ferðin, sem hann vildi fara til London, og minningin um það, er sonur hans kom með fréttina um morðið, allt styður það þá staðhæfing hans sjálfs, að hann hafi dreymt drauminn tíu dögum áður en morðið var raunverulega framið. Hvað getum vér nú gert með þetta fyrirbrigði? Vér getum ekki skýrt það til fulls, en nokkuru ljósi getum vér varpað yfir það með því að athuga staðhæfingar annarra, sem bæði hafa haft fjarskyggnihæfileika og spásagnar- gáfu. Slíkur maður var Swedenborg, en frá hendi hans
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.