Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 37
MORGUNN 31 höfum vér engar lýsingar á því, hvernig vitranir hans bárust honum. Nær liggur að athuga frásögur hr. Tur- veys í Bornemouth, hins frábæra miðils. Bók hans, The Beginnings of Seership, er ein hin merkilegasta í þess- um efnum, sem ég þekki. Hr. Turvey er ekki aðeins gæddur alveg frábærri miðilsgáfu og hefir það á valdi sínu að senda eter-líkamann fvrirvaralaust í ferðalög og segja öðrum tafarlaust, hvað fyrir hann ber á þessum ferðalögum, heldur sá hann einnig þráfaldlega fyrir ókomna atburði, sem hann sagði fyrir og kornu langoftast ef ekki ævinlega fram. Lýsing hans á því, hvernig hann skynjar þessa hluti, er frábærlega lærdómsrík, og ég held, að hún verði sígild um þessi efni. Hann segir svo frá: „Stundum sé ég fyrir augum mér hreyfast áfram band, eins og endalausa kvikmyndaræmu. Á litinn er hún mjög daufgul og sveiflur hennar eru ákaflega örar. Á þessari ræmu, eða bandi, er fjöldi af smámyndum. Sumar þeirra virðast mér eins og letraðar í ræmuna sjálfa, aðrar eru eins og daufbláar myndir, límdar á hana. Fyrri mynd- irnar, sem eru eins og letraðar á ræmuna, sýna mér liðna atburði, en hinar síðari birta mér fi’amtíðina. Hvar þess- ir atburðir gerast, sé ég af landslagsmyndunum og ég dreg það af lofthitanum, sem ég skyixja samtímis. Tíma- setninguna ákvarða ég eftir því, hve myndirnar eru mér skýrar“. Ef vér heimfærum nú þessa skýrgreiningu hr. Tur- veys upp á drauma hr. Williams, sem þó eru vitanlega Jniklu ófullkomnari, sjáum vér, að hún varpar nokkuru ijósi jrfir þá. Hr. Williams var ættaður fi'á Wales og Cornwall, þar sem mikið er um sálræna hæfileika. En vegna mikilla umsvifa í athafnalífinu hafði hann ekki tækifæri til þess að þjálfa hæfileika sína eins og Tui’vey, sem lifði síixu kyri-láta einkalífi, bundinix við sjúkra- stólinn árum saman, þótt hann væri áður fyrr fi’ægur iþx’óttamaður. Þx’átt fyrir það gátu hinir meðfæddu hæfi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.