Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Qupperneq 40

Morgunn - 01.06.1959, Qupperneq 40
34 MORGUNN því, scm tölc voru á í hinu hrjóstruga landi, að stytta sér stundir með allskonar íþróttum. Þann 28. sept. hafði hann lagt af stað fylgdarmannslaus í veiðiför með byssu sína, og var það nálægt Braemar. Storminn hafði lægt eftir hina nýafstöðnu styrjöld, og Davies var hugrakkur maður, sem ekki taldi sig þurfa neinn andstæðing að óttast. Uggleysi hans reyndist hafa verið um of, og hann kom aldrei aftur úr þessari veiðiför. Leitarflokkar lögðu af stað, en ekkert upplýstist um afdrif hins týnda manns. Fimm ár liðu og ekkert kom í ljós um afdrif hans. En þá fyrst voru tveir menn, Duncan Terig og Alexander Bain Mac Donald, teknir fastir vegna þess að fuglabyssa Davies, hins týnda, og smáhlutir, sem hann hafði átt og verið með, fundust í fórum þeirra. En mál þetta varð eitt hið kynlegasta, sem fyrir nokkurn dómstól hefir komið. Verkamaður á búgarði einum þar í grendinni hét Alexander Macpherson, 26 ára að aldri. Eina sumarnótt árið 1750, — h. u. b. 9 mánuðum eftir hvarf Davies — lá hann vakandi í hlöðunni, þar sem verkamennimir allir sváfu, og sá þá koma inn mann, klæddan bláuni fötum, og benti hann Macpherson að fylgja sér. Hann gerði það, og þegar þeir námu staðar fyrir utan hlöðu- dyrnar, sneri gesturinn sér við og sagði: „Ég er Davies undirforingi“. Þá benti hann í áttina að mýri, sem var þar í nokkurri fjarlægð, og sagði: „Bein mín muntu finna þarna. Farðu nú þegar og graf þú þau. Ég finn sjálfur engan frið og mun ekki láta þig fá frið fyrr en hein mín eru grafin, og þú getur beðið Donald Farquar- son að hjálpa þér“. Að því, er Macpherson sagðist nú frá, fór hann þegar snemma næsta dags til staðarins, sem honum hafði verið bent á, og fann þar lík Davies í samskonar bláum fötum og hann hafði séð hann í, er hann vitraðist honum um nóttina. Hann tók líkið upp úr feninu en gróf það ekki. Þá var það fáum nóttum síðar, að látni undirforinginn vitraðist honum í hlöðunni í annað sinn og álasaði hon-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.