Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Page 45

Morgunn - 01.06.1959, Page 45
MORGUNN 39 þess er gætt, að starfsbróðir hans í réttinum skrifaði síðar hr. Hutton, lögfræðingi, að sjálfur hefði hann séð í réttinum barnsmynd eins og þá, sem Fairbarn lýsti yfir að hafa séð, og að hann hefði haft á tilfinningunni ein- hverja ógn, sem hann gæti ekki gert sér grein fyrir, með- an á réttarhöldunum hefði staðið. Sakborningarnir hlutu báðir líflátsdóm. Hér eru staðreyndirnar studdar af vitnisburði merkra manna, sem ekki er unnt að gruna um ósannindi. Mér er örðugt að sjá, hvernig er unnt að sanna mál betur en hér var gert. Ég sé ekki að komið verði við neinum efa- semdum um þetta mál, og mér finnst, að þetta eina mál ætti að nægja til þess að sanna hverjum hleypidóma- lausum manni, að einstaklingslífið heldur áfram, þótt það hverfi inn fyrir tjaldið, sem aðskilur lifendur og látna. Hverjar niðurstöður draga sálrænu vísindin af þessum staðreyndum? í fyrsta lagi þá, að malarinn hafi verið stórmikill miðill. Það er að segja, að út frá honum hafi streymt það fágæta efni, sem gerir framliðnum manni unnt að verða oss sýnilegur, eins og loftsteinninn verður oss sýnilegur við það að fara í gegn um gufuhvolfið, sem umlykur jörðina. Ég endurtek, að þetta er sjaldgæfur hæfileiki með mönnunum, og þarna virðist malarinn ekki hafa vitað, að hann var gæddur honum, þótt ég geri hinsvegar ráð fyrir því, að malarinn hat'i oft orðið fyrir annarri sálrænni reynslu, sem ekki hafi verið eins áber- andi. Þetta er ástæða þess, að látna konan gat ekki birtzt dómurunum sjálfum, heldur varð að nota malarann sem millilið. Andi konunnar kann að hafa verið nokkurn tíma að leita, unz hann fann miðilinn, eins og Davies undir- foringi, í sögunni hér á undan, varð að leita í tíu mán- uði, unz liann fann manninn, sem gæddur var þeim sál- vænu hæfileikum, sem hann gat notað til þess að koma óskum sínum á framfæri við jarðneska menn. öll lúta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.