Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Side 48

Morgunn - 01.06.1959, Side 48
42 MORGUNN skýra þetta sem sjálfsmorð, þar sem talsvert af pening- um var enn í vösunum á líkinu. En bróðirinn, Paul Dupont, þóttist nú vita betur. Hann leitaði nú uppi húsið, sem skyggna konan hafði lýst fyrir honum og vini hans, og komst að því, að íbúarnir höfðu átt verzlunarviðskipti við bróður hans. Hann komst nú ennfremur að því, að mennirnir hefðu með höndum kvittunarseðil fyrir tveim þúsund pundum, sem þeir hefðu greitt bróður hans sama kvöldið og hann týndist, og að þessir peningar fundust ekki. Brátt fann hann bréf, sem bróðir hans hafði feng- ið um að hitta mennina þetta kvöld. Þessir tveir menn, sem voru feðgar, voru nú teknir fastir, og sönnunargögnin í málinu gegn þeim komu í ljós. Þeir fengu sinn dóm. Madame Huerta var ekki kölluð sem vitni í þessu máli, með því að hún hafði verið meðvitundarlaus, þegar hún sá sýnir sínar. En skyggni hennar var það að þakka, að glæpurinn komst upp. Af þessu rammlega vottfesta máli er ljóst, að lög- reglan hefði getað sparað sér mikla fyrirhöfn með því að leita þegar í byrjun til Madame Huerta. Hversvegna gæti ekki einnig farið eins í öðrum málum? Það ætti að vera mögulegt að hafa skyggnimiðil starfandi við sér- hverja stóra lögreglustöð og nota hæfileika þeirra, svo langt sem þeir ná. Enginn er óskeikull. Miðlunum skjátl- ast oft, þeim tekst ekki ævinlega að ná fullum árangri af tilraunum sínum. Engan mann ætti vitanlega að dæma af framburði þeirra, en oft ættu hæfileikar þeirra að geta hjálpað. J. A. þýddi. Nokkuð stytt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.