Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Side 52

Morgunn - 01.06.1959, Side 52
46 MORGUNN dró brottför til 1. nóvember og hugsaði mér að koma síðan aftur til íslands cins og til að kveðja hann, — og ég er sífelt að hugsa um hvenær það gæti orðið. í mínum þönkum um þetta dreymir mig fyrstu nótt- ina á skipinu, að Bjarni bróðir minn, sem lézt 1913, er að reyna að veita mér einhver svör við spurningu minni um, hvenær faðir minn muni deyja. Draumurinn er þung- ur og örðugur, og ég finn að eins að Bjarni kemur til mín þessum orðum: „Daginn eftir afmælisdaginn“. Ég vakna við endurminninguna um samtal mitt við Sigurð skóla- meistara og hugsa sem svo: „Eftir þessu mundi faðir minn deyja 27. apríl 1929, — daginn eftir afmælisdag- inn sinn“. Annars lít ég á þetta sem draumóra og markleysu. — Þegar hinsvegar sjúkdómur föður míns reyndist mjög hægfara, þá skrifaði ég frá Þýzkalandi Þóreyju systur minni drauminn, og ég fer að trúa því að dagurinn 27. apríl gæti orðið dánardagur föður míns. Ýmissa orsaka vegna kemst ég ekki heim til íslands, eins og ég hafði ætlað mér, en að kvöldi 2. apríl fæ ég símskeyti um að faðir minn hafi látizt um eftirmiðdag- inn þann dag. Þótti mér nú ljóst, að draumur minn hefði verið alger markleysa. Löngu seinna sýnist mér samhengið ljóst: Bjarni bróð- ir minn átti afmælisdag 1. apríl, og faðir minn lézt dag- inn eftir afmælisdag Bjarna. II. Óráðirm draumur Að morgni þess 21. apríl 1958 dreymdi mig draum þenna: Mér þótti tónskáldið Beethoven vera enn á lífi og kominn í nokkurskonar opinbera heimsókn til íslands, og bjó hann, að því er virtist, í ráðherrabústaðnum við Tjamargötu í Reykjavík, — en þó voru húsakynnin ólík og miklu stærri þegar inn var komið. Fólk streymdi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.