Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Qupperneq 56

Morgunn - 01.06.1959, Qupperneq 56
50 MORGUNN nefndist Tilraunafélagið og starfaði meðan miðilsgáfu Indriða heitins naut. En hann dó ungur úr berklum og félagið hafði ekki sama verkefni og fyrr og var leyst upp. Þeir sra Haraldur og Einar Kvaran unnu ósleitilega að því að kynna málið, með fyrirlestrum, bókum og ritgerð- um. Æ fleiri og fleiri aðhylltust málið fyrir túlkun þeirra, og loks rak að því, að Sálarrannsóknafélag Is- lands var stofnað 19. des. 1918. Þá töldu menn jarðveg- inn orðinn svo undirbúinn, að félagsstofnun væri tíma- bær og sjálfsögð. Áður hafði verið leitað hófanna hjá bæjarbúum um það, hverjar undirtektir yrðu og um það bil 200 manns gerðust stofnendur félagsins. Stofnfundurinn var haldinn í Iðnó. Var málshefjandi að sjálfsögðu Einar H. Kvaran, fundarstjóri var kosinn Ólafur heitinn Björnsson ritstjóri og fundarritari Sig- urður Lárusson, þá cand. theol. en nú sóknarprestur í Stykkishólmi. Frummælandi gerði grein fyrir markmiði hins vænt- anlega félags: „að efla áhuga þjóðarinnar á andlegum málum yfirleitt og sérstaklega fræða félagsmenn og aðra um árangurinn af sálarlífsrannsóknum nútímans, einkum að því leyti, sem þær benda á framhaldslíf manna eftir dauðann og samband við framliðna menn. Þeim tilgangi hyggst félagið að ná meðal annars með fyrirlestrum og umræðum og útgáfum rita eða stuðningi að þeim“. Ennfremur: „Að stuðla að sálarlífsrannsóknum eftir megni, t. d. með því að gangast fyrir því, að félagsmenn eigi kost á að komast á sambandsfundi með góðum miðlum, innlendum eða útlendum". Hér cr ekki tími til að rekja hina merku ræðu frum- mælanda, en nokkurir aðrir tóku til máls á stofnfundin- um. Næstur tók til máls Þórður Sveinsson læknir og flutti eldheita hvatningarræðu. Þá talaði próf. Haraldur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.