Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Síða 61

Morgunn - 01.06.1959, Síða 61
MORGUNN 55 svo enn og mun verða, að geysifjölda manna er aðeins ein leið fær til þeirrar sannfæringar: leið þekkingar- innar. Fyrir þann fjölda m.-inna á málefnið, sem félag vort þjónar, miklu hlutverki að gegna. Sú vísindalega efnishyggja, sem allsráðandi var, þegar spíritismi nútímans hófst fyrir 110 árum, situr ekki leng- ur í því öndvegi, sem hún sat þá. En fyrir mann fram- tíðarinnar er stórkostlegt verk óunnið: Vér lifum á morgni atómaldar. Fram undan er heim- ur, þar sem vélvæðingin verður með hverju ári, sem líður, ískyggilegri, og hættan stöðugt geigvænlegri, að mannssálin tj'nist, maðurinn verði í sívaxandi mæli ekki annað en andlaust hjói í óhugnanlegri vélasamstæðu þjóðfélaganna. Fyrir kynslóð, sem lifir og lifa mun í tæknilega þró- uðum þjóðfélögum, eiga sálarrannsóknirnar að vinna það nauðsynjaverk, að minna menn með rökum og stað- reyndum á mannssálina, ódauðlega mannssál, sem sann- anlega lifir í jarðneskum heimi aðeins örstuttan spöl ævi sinnar allrar, en á endanleg örlög óralangt héðan í eilífð Guðs. Og að lokum eitt: Lokaorð frummælandans á stofnfundi S. R. F. I. fyrir 40 árum voru fólgin í þeirri ósk hans, að „hin íslenzka þjóð yrði fyrir starfsemi hins unga félags frjálslyndasta þjóðin í heimi“. Þessum orðum má félag vort ekki gleyma. Á síðustu árum hefir afturhaldsstefnu í trúmálum vaxið fiskur um hrygg. Sú alda hefir borizt hingað frá öðrum löndum, að ástæða er til að ætla, að innan íslenzku kirkjunnar ráði í næstu framtíð ekki það andlega víðsýni, það kirkjulega frjálslyndi, sem auðkennt hefir andlegt líf á íslandi á fyrra hluta þessarar aldar og engum er fremur að þakka en frumherjum sálarrannsóknafélagsins, þeim próf. Har- aldi Níelssyni og Einari H. Kvaran. Auk þess, sem félag v°rt annast höfuðstefnumál sitt: sá'larrannsóknamálið,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.