Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Síða 63

Morgunn - 01.06.1959, Síða 63
Ávarp flutt á UO ára afmæli Sálarrannsóknafél. íslands. * Fjörutíu ár. Það er ekki langur tími í raun og veru. En mikið hafa nú samt bæði veröldin og við breytzt á ekki fleiri árum. Reykjavík hefur tekið þeim stakka- skiptum og vexti á þessum tíma, að hún má heita óþekkj- anleg. Það er þá helzt Esjan og Keilirinn og Jökullinn í vestri, sem enn er óbreytt og eins og á Ingólfs dögum. En breytingarnar hafa ekki eingöngu orðið í höfuð- staðnum. Þær eru alls staðar, hvar sem litið er. Þegar ég kom síðast á æskustöðvar mínar norðanlands, blöstu breytingarnar hvarvetna við augum. Gömlu bæirnir voru horfnir og ný hús reist í þeirra stað. Meira að segja gamla góða berjaþúfan mín austan við vallargarðinn heima var ekki lengur til. Þar er nú rénnisléttur og grænn töðuvöllur — nýrækt kalla bændurnir það, og fólkið, sem ég umgekkst þar og unni í æsku minni, það er horfið undir græna torfu. Þar býr nú nýtt fólk. Ég þekki að vísu á mörgu þeirra gamalt ættarmót, en eigi að síður er mér flest af því framandi manneskjur, sem ég þekki ekki einu sinni með nafni. Og ef við, sem vel munum tímann fyrir fjörutíu árum, lítum í spegil, þá sjáum við fljótt, að þessi tími hefur einnig markað sín spor á útlit okkar og svip. Það er synd að segja, að manni hafi farið fram í sjón á þessum 40 árum, að minnsta kosti ekki þeim, sem voru orðnir tvítugir eða meira fyrir þann tíma. En breytingar og byltingar þessara 40 ára hafa engan veginn orðið á ytra borðinu eingöngu, heldur einnig í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.