Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Side 66

Morgunn - 01.06.1959, Side 66
60 MORGUNN Þrátt fyrir þetta er þó enn til — og einnig hér á landi margir, sem ekki trúa á framhald lífs og samband við framliðna vini, eða láta sér þau mál í léttu rúmi liggja og hugsa sjaldan um þau. Þannig hefur þetta verið á öll- um tímum. En þessi afstaða er mönnum sjálfum verst. Trú okkar eða vantrú breytir að sjálfsögðu engu um það, hvort við lifum eftir dauðann eða ekki. Ef fram- haldslífið er á annað borð staðreynd, þá verður henni ekki breytt, hvort sem við skammsýnir menn, viðurkenn- um hana eða ekki. En fyrir okkur skiptir það aftur á móti höfuðmáli að viðurkenna jafnan staðreyndir og haga lífi okkar í samræmi við þær. Það er bæði vonlaus barátta og okkur sjálfum háskaleg, að berja þar af þráa og tregðu höfðinu við steininn. Það er höfuðið, sem við það líður en ekki steinninn. Og þessi afstaða er því óvit- urlegri og háskameiri, sem staðreyndin er þýðingarmeiri og nátengdari lífi okkar. Og er nokkuð öllu þýðingar- meira fyrir viðhorf okkar til þessa stutta og stopula jarðlífs og allt mat okkar á gildi þess og gæðum en það, hvort lífið er eilíft eða aðeins stundarfyrirbæri, sem þá virðist bæði vera lítils virði og heimskulega meiningar- snautt ? Með þetta í huga höfum við í Sálarrannsóknafélaginu, sem sannfærð erum um, að framhaldslífið sé staðreynd, staðreynd, sem hljóti að hafa grundvallarþýðingu og skapa nýtt viðhorf til lífsins og tilverunnar í hugum allra, sem þá staðreynd viðurkenna — beint starfinu að því annarsvegar að safna líkum og sönnunum fyrir fram- haldi lífsins, og hins vegar að kynna þau rök þeim, sem enn eru í vafa og vekja til umhugsunar þá, sem tómlæti sýna um svo þýðingarmikil efni. Ég hygg, að ekki fái dulizt, að félaginu hefur orðið mikið ágengt í þessu efni og að þjóðin hugsar nú öðru- vísi um þessi mál en hún gerði fyrir 40 árum. Og á þessu 40 ára afmæli félagsins á ég ekki betri ósk því til handa, en að því á komandi tíð megi auðnast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.