Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Qupperneq 69

Morgunn - 01.06.1959, Qupperneq 69
MORGUNN 63 öll er hún orðin köld, andlitið eins og stirðnað, aðeins heit undir höndum. Þá heyri ég að hún er eins og að tala við gestinn, sem ég sá ekki, og segir svo við mig: Ég á að fara heim, Ingibjörg. Ég kvaðst mundu fara heim með hana á morgun, en hún sagði þá, að hanln ætti ekki við þá heimferð, — en ég á að fara heim, sagði hún. Næst virtist hún sjá frænku sína, sem látin var fyrir mörgum árum, og því næst föður sinn, og tala við hann. Þá sagði hún við mig: ég á að verða verndarengillinín þinn, þegar ég dey, Ingibjörg mín. Því næst kvaðst hún sjá fram á veginn sinn, blómum skrýddan, fagran veg. Enn segist hún sjá framtíðarveginn minn og lýsir fyrir mér manni, sem muni taka á móti mér að leiðahlokum. Þar þóttist ég þekkja fóstra minn, sem látinn var fyrir 9 árum. Næst sagði hún frá ungum manni, sem kominn væri til að hjúkra sér. Þá var eins og henni væri bókstaflega snúið í rúminu, og öll var hún ennþá köld og tilfinninga- iaus virtist hún verða orðin. Eftir um það bil stundarfjórðung, þegar ég hélt, að hún væri að skilja við, finn ég, mér til mikillar undrunar, að fæturnir eru farnir að hitna. Hitinn færðist upp eftir líkamanum og síðast um andlitið. Þetta var um nótt, ég gat ekki farið frá henni til að sækja hjálp. Nú kom hún til sjálfrar sín og lýsti fyrir mér ástandi sínu. Meðan hún lá í dauðadáinu kvað hún sér hafa liðið vel, kvaðst hafa heyrt hljóðfæraslátt og séð fögur blóm, aðeins hefði sér þótt leitt að sjá mig sitja hjá sér svo hrygga. Eftir þennan atburð leið lienni vel allan tímann, sem við dvöldumst í tjaldinu og daglega kvaðst hún sjá gamla manninn en aldrei eftir að hún kom aftur heim. Hún þráði að komast aftur suður í tjaldið. Hún dó 12. sept- 1939. Ingibjörg Gu&mundsdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.