Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Page 70

Morgunn - 01.06.1959, Page 70
Steindór Steindórsson menntaskólakennari: Fyrir utan dyrastafinn Flutt á kirkjuviku Akureyrarkirkju 8. marz 1959 ★ Virðulega samkoma. Þegar ég stend hér nú, flýgur mér í hug lítið atvik frá ferðalagi mínu vestur í Ameríku s. 1. haust. Ég fór með næturvagni frá Minneapolis til Chicago. Sessu- nautur minn var ungur, kaþólskur stúdent á leið til kaþólska háskólans í Washington. Við ræddum margt, því að lítið varð um svefninn og fátt annað til dægra- styttingar. Þegar við komum til Chicago, snemma morg- uns, fréttum við, að þar myndu leiðir skilja á ný, en báðir þyrftum við að bíða um 4 stundir eftir vögnunum, sem flyttu okkur áleiðis. Við vildum nota tímann til að sjá okkur ögn um. En hið fyrsta, sem félagi minn segir, er við komum út af vagnstöðinni, hvort mér sé ekki sama, þótt við byrjum á að finna kaþólska kirkju, því að morg- unguðsþjónusta muni vera að hefjast í þeim um þetta leyti dags. Ég tók því vel, og okkur gekk greiðlega að finna kirkjuna og fórum inn. Það urðu vini mínum þeg- ar nokkur vonbrigði, að eiginleg messa átti ekki að vera í þetta sinn, en margt manna var þegar komið í kirkj- una, til þess að gera þar bæn sína, áður en þeir gengju til daglegra starfa. Hann fylgdi þar dæmi þeirra og kraup niður un stund í þögulli bænagerð. En á meðan kom prestur fram fyrir altari kirkjunnar og bauð þeim, er það vildu, að ganga til altaris. Félagi minn tók því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.