Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Síða 72

Morgunn - 01.06.1959, Síða 72
66 MORGUNN vafalaust hafa þeir nokkuð til síns máls, en þó ekki nema brot af því rétta. Vér hljótum að spyrja, hvort þarna sé um eitthvert innra afl að ræða, sem beinlínis þrýsti hon- um til að fara í kirkjuna. Og ef svo skyldi vera, hvaða afl það gæti verið, og hversvegna það orki ekki eins á oss alla saman. Hvemig getur staðið á því, að annars- vegar eru mcnn eins og þessi ungi stúdent þarna vestur í Ameríku, sem finnur til ónota og þykir sem daguriím sé að einhverju leyti misheppnaður, ef hann kemst ekki í kirkju til að gera bæn sína eða taka þátt í sameigin- legri guðsþjónustu, eða hinsvegar ég og mínir líkar, sem lifum svo lífinu, að vér komum naumast inn fyrir dyra- staf kirkjunnar, og finnst kirkja. og kirkjulegar atliafnir vera eitthvað í fjarlægð, sem oss komi raunar litið við, en lítum þó vingjarnlegu auga. Ef vér ætlum að svara þessu, verðum vér vitanlega að gera oss ljóst, að mikill er munur kaþólskrar kirkju og kirkju mótmælenda. Kaþólska kirkjan er fastari í sniðum, strangari og eftirgangssamari um að hlýtt sé tilteknum formum en hin. En það er ekki nóg. Ég býst við að þér flest hafið svarið á reiðum höndum: Þarna komi fram munurinn á trúuðum manni og trúleysingja, kristnum manni og ókristnum. Vafalaust er það rétt að einhverju leyti, en heldur ekki fullkomið svar, fremur en sá munur, sem er á hinum tveimur kirkjum. Trúin og hin ytri form trúarsiðanna eru síður en svo ætíð sam- ferða. Og vér skulum minnast þess, að þeir eru margir, sem telja trú sína og iðkun hennar einkamál sitt og enga þörf þess að bera þær athafnir fram fyrir sjónir al- mennings. Ef skyggnst er um meðal mannanna fyrr og síðar verður ljóst, að enginn þjóðflokkur er svo frumstæður, að hann eigi ekki einhverja trú. Trúarþörfin og trúar- hæfileikinn virðist vera mannkyninu í blóð borinn, Hins- vegar er það einnig ljóst, að trúarviðhorf manna eru harðla ólík eins og trúarbrögðin sjálf. Því meiri þroska,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.