Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 81

Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 81
MORGUNN 75 málverkin í gluggunum ásamt stíl hússins sjálfs. Allt orkaði það á sama veg, sem hljóðlát, kyrrlát guðsþjón- usta eða vegsömun hins hæsta. Fólkið virtist vera harla sundurleitt, og vafalaust hefur hver þeirra gengið sína götu, þegar út fyrir lsirkjudyrnar kom, og sjálfsagt hafa bænarmál þess einnig verið margvísleg. En allt um það allir sameinuðust þar í einum hug að ákalla drottin sinn í bæn og auðmýkt. Og er það ekki einmitt talonarkið með allri guðsþjónustugjörð, að sameina hugina í lotningu og kærleika, og lyfta þeim yfir hinn daglega ömurleika. Enda þótt ég væri einungis áhorfandi þarna inni, heyr- andi til öðru kirkjufélagi og alls óvanur slíkri athöfn, fann ég ósjálfrátt til vellíðanar, áhrifa, sem torvelt er að lýsa, en maður verður að lifa sjálfur. Og þau áhrif opn- uðu mér skilning á því, hversvegna hinn ókunni vinur minn lagði svo mikið kapp á að komast í kirkjuna. Eitt af mörgu, sem kalla má, að sálarrannsóknir nú- tímans hafi staðfest, er máttur hugans. Það er staðreynd, sem ekki verður mótmælt með rökum. Dulvísindin segja oss, að með samstillingu hugans sé unnt að margfalda kraft hans, og slíkt er í sjálfu sér ofureðlilegt. Guðs- þjónusta, sem nær að samstilla hugina, er þannig ekki einungis fyrir þá, sem taka þátt í henni, heldur getur verið einskonar aflstöð, er orkar á umhverfið. í því er mikilvægi hennar eklci sízt fólgið. Skoðanir vorar geta verið skiptar, bæði í trúarefnum og öðrum. Vér fetum hver sína leið og gerum oss þó von um allir, að ná sama marki fyrr eða síðar. En um eitt getum vér verið sammála, ekki sízt á tímum umróts og óróa eins og vér nú lifum á, og það er að fagna hverju starf'i, sem unnið er til þcss að samstilla hugina, skapa frið og lyfta hugsun og athöfnum mannanna á hærra stig siðgæðis og andlegs þroska. Fagna hverju því starfi, sem unnið er í sameinaðri þjónustu sannleiks og kærleika. Stemdór Steindórsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.