Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Síða 86

Morgunn - 01.06.1959, Síða 86
Dauði Edgars Vandy ★ Fyrir 24 árum andaðist hinn ungi, brezki uppfinninga- maður, Edgar Vandy. Og þannig bar dauða hans að, að hann ætaði að synda með vini sínum í einkasundlaug hans, en þeir voru aðeins tveir saman. Þá sökk Edgar Vandy og drukknaði, en vinur hans hlaut ásakanir fyrir klaufaskap þann, að bjarga honum ekki. Bræðrum Vandys þóttu sárt að missa bróður sinn, óvenju efnilegan mann, og Georg Vandy, sem var félagi í Brezka Sálarrannsóknafélaginu, fékk milligöngumann til þess að koma sér í samband við trúverðuga miðla. Bræðurnir gættu allrar varúðar og tryggðu það, að miðl- arnir vissu ekki, hverjir þeir væru. Þeir sátu sjö miðilsfundi hjá fjórum góðum miðlum. Þeir fengu nákvæmar lýsingar á útliti bróður síns, nöfn á nokkrum meðlimum fjölskyldunnar, þeim var sagt inni- hald bókarinnar, sem Edgar bróðir þeirra las síðasta í þessum heimi, og þeim var sagt frá hinni flóknu Ijós- prentunarvél, sem hann hafði verið að reyna að full- komna áður en hann dó. Allt var þetta rétt. Og Edgar minntist á andlit sitt. Hann neitaði algerlega, að um „klaufaskap" sinar síns hefði verið að ræða, en sagði að hinsvegar hefði mátt bjarga sér, ef vinur hans hefði ekki orðið frá sér af ótta, þegar hann sá, hvað var að gerast. Um það, sem „Edgar“ sagði um dauða sinn, í miðils- sambandinu, verður ekkert fullyrt. En líklegt verður það, þegar höfð eru í huga þau sönnunargögn, sem fram komu hjá miðlunum fjórum. Brezka Sálarrannsóknafélagið er vandlátt um skýrslur, er það birtir. En þessa hefir það nýlega birt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.