Kylfingur - 01.02.1965, Qupperneq 25
16. Sigurvegari í undirbúnings-
keppninni Pétur Björnsson á 81
h. n. Til úrslita kepptu þeir Viðar
Þorsteinsson og Ólafur Hafberg,
sem lauk með sigri Viðars 2—0.
Meistarakeppni karla, 8. ágúst. Þátt-
takendur 21. Sigurvegari í undir-
búningskeppninni Ólafur Ág. Ól-
afsson. Til úrslita í meistaraflokki
léku þeir Viðar Þorsteinsson og
Ólafur Hafberg, sem lauk með sigri
Viðars.
Sigurvegari í 1. fl. Kári Elíasson.
Eldriflokkskeppnin, 22. ágúst. Þátt-
takendur 4. Sigurvegari í undir-
búningskeppninni Jón Thorlacius.
Til úrslita Jón Thorlacius og
Sverrir Guðmundsson, sem lauk
með sigri Jóns. 2—0.
Nýliðakeppnin, 22. ágúst. Þátttakend-
ur 8. Sigurvegari í undirbúnings-
keppninni Haukur Guðmundsson
79 h. n. Til úrslita Hans Isebarn
og Jónatan Ólafsson, sem lauk með
sigri Hans.
Unglingakeppni fór fram samhliða
Nýliðakeppninni. — Sigurvegari
Jónatan Ólafsson, 82 h. n.
Fjórboltaleikur, 29. ágúst. Þátttak-
endur 16. Sigurvegarar: Tómas
Árnason og Haukur Guðmundsson.
Unglingakeppni, 8. ágúst. Þátttakend-
ur 7. Sigurvegari Hans Isebarn á
81 h. n.
Höggleikur, 5. sept. Þátttakendur 16.
Sigurvegari Kári Elíasson á 75
h n..
Bændaglíman, 12. sept. Þátttakendur
32. Bændur voru þeir Vilhjálmur
Árnason (Vanir) og Viðar Þor-
steinsson (Æsir) . Lið Vilhjálms
sigraðii
Höggleikur, 19. sept. Þátttakendur 13
Sigurvegari Ólafur Loftsson á 76
h. n.
Sverrir Guðmundsson og Jón
Thorlacius í úrslitum í Eldri-
flokkskeppninni.
KAPPLEIKANEFND GOLFKLÚBBS REYKJAVÍKUB 1964
Frá vinstri: Arnkell B. Guðmundsson, Hilmar Pietsch,
Ingólfur Isebarn, form., Geir Þórðarson og Hannes Hall.
Stjórn og nefndir G. R.
starfsárið 1964—1965.
Stjórn:
Þorvaldur Ásgeirsson, for-
maður,
Tómas Árnason, varaform.,
Óttar Yngvason, ritari,
Gunnar Þorleifsson, gjaldk.,
Páll Ásgeir Tryggvason,
form. vallarnefndar,
Ingólfur Isebarn, formaður
byggingar- og kappleika-
nefndar,
Guðmundur Halldórsson,
innheimtugj aldkeri.
Vallarnefnd:
Páll Ásg. Tryggvason, form.
Sverrir Guðmundsson,
Viðar Þorsteinsson,
Þorvarður Árnason,
Þóroddur Th. Sigurðsson.
Kappleikanef nd:
Ingólfur Isebarn, form.,
Arnkell Guðmundsson,
Geir Þórðarson,
Hilmar Pietsch,
Jón Thorlacius.
Forgjafanefnd:
Ingólfur Isebarn, form.,
Hannes Hall,
Helgi Helgason.
Byggingarnef nd:
Ingólfur Isebarn, form.,
Jóhann Eyjólfsson,
Vilhjálmur Hjálmarsson.
Skemmtinefnd:
Ólafur Bjarki Ragnarsson,
form.,
Jóhann Sófusson,
Anton Ringelberg.
Ritnefnd KYLFINGS:
Jón Thorlacius, ritstjóri,
Arnljótur Björnsson,
Guðlaugur Guðjónsson,
Pétur Björnsson.
Blaðafulltrúar:
Birgir Þorgilsson og
Vilhjálmur Árnason.
Stjórn unglingadeildarinnar:
Helgi Hjálmarsson, form.,
Fulltrúi G.R. í stjórn Í.B.R.:
Guðlaugur Guðjónsson.
Til vara: Páll Ásg. Tryggva-
son, Óttar Yngvason.
Tillögunefnd um fjáröflunar-
leiðir vegna framkvæmda í
Graf arholtslandi:
Helgi Eiríksson, form.,
Erlendur Einarsson,
Hjálmar Vilhjálmsson.
Fulltrúar G.R. á ársþing Í.B.R.:
Guðlaugur Guðjón&son,
Þorvarður Árnason.
KYLFINGUR
RITNEFND
Guðlaugur Guðjónsson,
Háteigsvegi 23. Sími 16097.
Pétur Björnsson,
Haga — Hofsvallagötu.
Sími 18704.
Jón Thorlacius,
Kvisthaga 21. Sími 17870.
Félagsprentsmiðjcm h.f.
23