Fréttablaðið - 08.01.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu
Heilsa og hreyfing l Allt l
Allt atvinna
8. janúar 2011 LAUGARDAGUR
1
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
F yrsta helgi ársins er nú gengin í garð og henni ætlar rithöfundurinn Ágúst Borgþór Sverrisson að verja í fjölskylduhitting og rit-störf. „Litla systir mín á af ldag o ið
rætast,“ segir Ágúst, sem hefur sjálfur reynt að fylgja þeirri stefnu eftir í lífinu með skrifum.„Draumurinn var alltaf að verðarithöfundur o i
á iðnaðartexta,“ útskýrir Ágúst og getur þess að um helgar fái skáld-skaparhæfileikarna fjó
Fegrunaraðgerð ekki hyggileg afmælisgjöf
Ágúst Borgþór Sverrisson ætlar að verja helginni í faðmi fjölskyldunnar og við ritstörf.
kundalini jóga
Kundalini jóga er kröftugt, markvisst og umbreytandi jóga, kennt eftir forskrift
Yogi Bhajan.
FRÍR PRUFUTÍMI
Bonito ehf. Friendtex
Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is
Opnunartími:mánud. - föstud. kl. 11:00 - 18:00 laugard.11:00 - 16:00
40 - 70 % AFSLÁTTUR
ÚTSALA
Næstu námskeið í World Class hefjast hinn 10. janúar
og kennir ýmissa grasa að vanda. Má þar nefna Súperform,
Hot Rope jóga, Fitnessbox og Crossfit. Þess má geta að
námskeiðum fylgir meðal annars aðgangur að öllum níu
stöðvum World Class og öllum opnum tímum. Nánar á
worldclass.is.
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
8. janúar 2011 LAUGARDAGUR
1
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700www.hagvangur.is
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Nánari útfærsla á nýrri stefnumótun í samráði við stjórn og innleiðing hennar
• Frumkvæði að stöðugri framþróun félagsins í samráði við stjórn • Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri
• Ábyrgð á áætlanagerð, eftirfylgni áætlana, gæðastjórnun, fjármálastjórnun, þekkingar- og starfsmannastjórnun• Innlend og erlend samskipti við birgja, viðskiptavini og aðra samstarfsaðila
• Stuðningur og uppbygging metnaðarfulls starfsumhverfis með samráði við starfsmenn og öflugu upplýsingaflæði
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á framhaldsstigi sem nýtist í starfinu• Farsæll starfsferill sem sýnir leiðtoga- og samskipta-hæfileika, frumkvæðis- og framkvæmdavilja og metnað til að ná árangri
• Reynsla af stjórnunarstörfum, sérstaklega á breytinga-tímum, er skilyrði
• Hæfni í að styðja og byggja upp öflugan hóp starfsmanna ásamt færni í að móta og innleiða framtíðarsýn• Stjórnunarreynsla í fjármálafyrirtæki, upplýsingatækni-fyrirtæki eða á sviði þjónustu er æskileg
• Gerð er krafa um frumkvæði, fagmennsku, jákvæðni og sjálfstæði í vinnubrögðum
Nýstofnað hlutafélag, Reiknistofa bankanna hf., mun yfirtaka alla starfsemi Reiknistofu bankanna á næstunni. Félagið er í eigu banka, sparisjóða og kortafélaga. Skilgreind hafa verið meginatriði í nýrri stefnumótun félagsins og mótuð áhersluatriði í starfsemi þess á næstu misserum.
Reiknistofa bankanna var stofnuð árið 1973 og hefur til þessa verið rekin sem kostnaðareining. Reiknistofan er traust og öflugt þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni sem þjónar bönkum, sparisjóðum og kortafyrirtækjum. Hjá fyrirtækinu starfa um 120 manns, ársvelta þess var á árinu 2009 um 2.700 milljónir króna. Sjá nánar á www.rb.is.
Nánari upplýsingar veitir:
Katrín S. Óladóttir,
katrin@hagvangur.is.
Umsóknarfrestur er til og
með 12. janúar nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is með
ítarlegum upplýsingum um
náms- og starfsferil ásamt
kynningarbréfi.
Forstjóri Reiknistofu bankanna hf.
Leitað er að forstjóra til að leiða félagið til móts við nýja tíma. Ögrandi starf bíður forstjórans þar sem reynir á nútímastjórnun, framsækni og metnað.
Nóg að gera
í St aumsvík
Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
heilsa og hreyfing
LAUGARDAGUR 8.
JANÚAR 2011
8. janúar 2011
6. tölublað 11. árgangur
Helgarútgáfa
ALLT Á KAFI Stórhríð var á norðanverðu landinu í gær og þurftu fjölmargir íbúar að grafa sig út úr húsum sínum. Hér er Bernódus Óli Kristinsson
að ryðja frá innkeyrslunni á heimili sínu í Sokkatúni á Akureyri. Vonskuveður var víða um land í gær og var vöruskortur farinn að gera vart við sig á Seyðisfirði
enda hafði verið ófært þangað í þrjá daga. Þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi kyngdi enn niður snjó fyrir norðan. MYND/HEIDA.IS
Kenningum kollvarpað
Páll Theodórsson rekur
landnám Íslands allt aftur
til ársins 720.
vísindi 36
David Kajjoba
fékk Íslandsferð í jólagjöf
fólk 34
spottið 16FRANK HVAM segir
Íslendinga svalari en Dani
kvikmyndir 30
Barnastarf kirkjunnar !
barnatrú.is
Sjá nánar á síðu 25
Opið 10–18 í dag
VORÖNN
Skráning á námskei› í síma 580 1808
e›a á www.mimir.is
Bæklingur fylgir
Fréttablaðinu í dag
ÚTSALA
SPARAÐU SV
IMANDI UPPH
ÆÐIR
OPIÐ ALLA H
ELGINA
AFSLÁTTUR AF PÖNNUM
50%
Opið laugardag 11-17 & sunnudag 12-17
Suðurlandsbraut 16 108 Reykjavík
Sími 5880500 www.rafha.isMargar gerðir. Virka á spanhellur.
Gramsað í geymslunni
Brynhildur Björnsdóttir og
Kristín Eva Þórhallsdóttir
eru bestu vinkonur.
krakkasíðan 48
Öflugur háskóli for-
senda endurreisnar
Kristín Ingólfsdóttir rektor
vill að Háskóli Íslands verði
í hópi þeirra bestu í heimi.
menntun 23
UMHVERFISMÁL Loftmengun í
Reykjavík hefur verið með versta
móti síðustu daga og hefur leik-
skólabörnum víða um borgina
verið haldið innandyra í marga
daga sökum þess.
Loftgæðamælingar Heilbrigðis-
eftirlits Reykjavíkurborgar sýna
að mengun hefur farið yfir heilsu-
verndarmörk alla daga síðan á
þriðjudag, en þegar það gerist
sendir leikskólasvið ábendingu til
leikskólanna.
Anna Rósa Böðvarsdóttir hjá
heilbrigðiseftirlitinu segir að ekki
hafi verið skoðað sérstaklega hvort
um óeðlilegt ástand hafi verið að
ræða miðað við árstíma.
„Það hefur verið mjög hvasst
síðustu daga og þá þyrlast upp ryk
alls staðar í umhverfinu,“ segir
Anna Rósa.
Leikskólastjórar á skólum
nálægt helstu umferðaræðum eru
sérstaklega meðvitaðir um málið.
Ólafía Björk Davíðsdóttir, leik-
skóla stjóri Stakkaborgar í nágrenni
Miklubrautar, segir að ef mengun
fari yfir heilsuverndarmörk fari
börnin ekki út.
„Það var mjög hátt einn dag-
inn í vikunni, en svo er líka búið
að vera mjög kalt og það er ekki
síður ástæðan fyrir því að börnin
voru inni.“
Talið er að lægja muni í dag og
mengun ætti að minnka í kjölfarið,
en óvíst er hvort hún verður undir
heilsuverndarmörkum. - þj
Börnin inni vegna mengunar
Loftmengun í Reykjavík var yfir heilsuverndarmörkum frá þriðjudegi til föstudags. Leikskólabörnum var
haldið innandyra en vonskuveður og kuldi höfðu einnig áhrif. Búist er við að ástandið fari að skána í dag.
150
100
50
0
ÞRI MIÐ FIM FÖS*
Svifryk í Reykjavík
Heimild: Heilbrigðiseftirlitið
* Ljóst var að meðalgildið færi yfir
mörkin. Staðfestar tölur lágu ekki fyrir.
50
<
18
1,
4
86 94
,9
Heilsuverndarmörk
μg/m3