Fréttablaðið - 08.01.2011, Page 13
Vi
ns
tr
ih
re
yf
in
gi
n
- g
ræ
nt
fr
am
bo
ð
vi
ll
be
ita
s
ér
fy
rir
ró
tt
æ
ku
m
þ
jó
ðf
él
ag
su
m
bó
tu
m
a
lm
en
ni
ng
i t
il
ha
gs
bó
ta
, h
ef
ja
v
er
nd
n
át
tú
ru
o
g
um
hv
er
fis
ti
l v
eg
s
á
Ís
la
nd
i o
g
tr
ey
st
a
by
gg
ð
um
a
llt
la
nd
. H
re
yf
in
gi
n
er
s
am
st
ar
fs
ve
tt
va
ng
ur
o
g
ba
rá
tt
ut
æ
ki
þ
ei
rr
a,
s
em
v
ilj
a
út
rý
m
a
ky
nj
am
is
ré
tt
i o
g
tr
yg
gj
a
ja
fn
ré
tt
i, kvenfrelsi og aukinn jöfnuð í samfélaginu. Vinstrihreyfingin - grænt framboð vill byggja upp lýðræðislegt og réttlátt þjóðskipulag grundvallað á virkri þátttöku almennings. Hreyfingin hafnar alræði markaðshyggjunnar og vill varðveita sjálfstæ
ði þjóðarinnar og forræ
ði yfir eigin auðlindum
. Vinstrihreyfingin – græ
nt fram
boð vill binda enda á hersetu í landinu og aðild að hernaðarbandalagi, en leggur áherslu á að eiga gott og friðsam
legt sam
starf við allar þjóðir, vernda náttúru og um
hverfi landsins ... // sjá m
eira á w
w
w
.vg.is/stefna/
Ár uppbyggingar!
Við upphaf nýs árs boðar Vinstrihreyfingin - grænt framboð til félagsfunda og almennra stjórnmálafunda.
Forystufólk VG mætir á fundi um allt land í janúar til að hitta félagsmenn. Á fundunum verður rætt um
flokksstarfið, stöðu VG og farið verður í málefnavinnu og undirbúning landsfundar. Sveitastjórnir, vinnustaðir,
stofnanir og félagasamtök viðkomandi byggðarlaga verða heimsótt eftir því sem tími leyfir.
Í kjölfar félagsfundanna verða almennir stjórnmálafundir sem opnir eru öllum þeim sem hafa áhuga á stöðunni
í íslenskum stjórnmálum og ekki síst þeim krefjandi og áhugaverðu verkefnum sem framundan eru.
11. JANÚAR, ÍSAFIRÐI – Félagsf. kl. 18.00, alm. stjórnmálaf. kl. 20.00, Edinborgarhúsinu
12. JANÚAR, EGILSSTÖÐUM – Félagsf. kl. 19.00, alm. stjórnmálaf. kl. 20.30, Hótel Hérað
13. JANÚAR, AKUREYRI – Félagsf. kl. 18.00, alm. stjórnmálaf. kl. 20.00, Hótel KEA
14. JANÚAR, SAUÐÁRKRÓKI – Félagsf. kl. 17.00, alm. stjórnmálaf. kl. 20.00, Mælifelli
15. JANÚAR, BORGARNESI – Félagsf. kl. 10.30, alm. stjórnmálaf. kl. 12.00, Landnámssetrinu
15. JANÚAR, AKRANESI – Félagsf. kl. 14.30, alm. stjórnmálaf. kl. 16.00, Gamla kaupfélaginu, Kirkjubraut 11
16. JANÚAR, SELFOSSI – Félagsf. kl. 18.00, alm. stjórnmálaf. kl. 20.00, Hótel Selfossi
17. JANÚAR, KEFLAVÍK – Félagsf. kl. 18.00, alm. stjórnmálaf. kl. 20.00, Flughótelinu, Hafnargötu 57
18. JANÚAR, HAFNARFIRÐI – Félagsf. kl. 18.00, alm. stjórnmálaf. kl. 20.00, Strandgötu 11
19. JANÚAR, KÓPAVOGI – Félagsf. kl. 18.00, alm. stjórnmálaf. kl. 20.00, Hamraborg 1
20. JANÚAR, REYKJAVÍK – Félagsf. kl. 18.00, alm. stjórnmálaf. kl. 20.00, Félagsmiðstöðinni Vesturgötu 7
22. JANÚAR, STYKKISHÓLMI – Félagsf. kl. 10.30, alm. stjórnmálaf. kl. 12.00, Narfeyrarstofu
22. JANÚAR, GRUNDARFIRÐI – Félagsf. kl. 15.00, alm. stjórnmálaf. kl. 16.00, Kommakot, Borgarbraut 2
Sýnum samstöðu og áhuga!
Mætum öll!